Monthly Archive: October 2003

Svarti listinn

Byssufélagið (NRA) í Ameríku er farið að setja fólk á svartan lista, allir sem þykja hafa skoðanir sem ekki eru eftir þeirra geðþótta detta á hann. Andstæðingar NRA hafa sett upp síðu þar sem...

Harðjaxlarnir

Forritaði í dag aðeins í rök-forrit-unar-málinu Prolog og fannst það æði. Margar fyrirspurnir sem SQL ræður illa við sem hægt er að útfæra í þessu. Verandi veikur fyrir gagnagrunnum var þetta auðvitað sá flötur...

Ekki minnast á kynlíf!

Já, hvaða nám ætti maður að skella sér í þegar maður loks klárar B.Sc í tölvunarfræði? Ég get fullyrt að M.Sc í tölvunarfræði er ekki sterkur kandídat þar! Það er alltaf smá huggun að...

Eldingum kastað

Mel Gibson er greinilega ekki trúaðri en svo að hann hunsar það þó að eldingum ljósti niður í þann sem leikur Jesú við tökur á myndinni. Það virðist stórvarasamt að fara í fjallgöngubrúðkaupsferðir samkvæmt...

*v*

Hmmm… ætli þessi stafatákn hér að ofan nái að sýna hversu kipruð augu mín eru af þreytu? Erfið nótt, við virðumst hafa smitast af Snúra litla í gær og skiptumst á að vakna í...

‘Snúri’ heimsóttur

Í kvöld heimsóttum við Örn, Regínu og Snúra litla. Snúri er sumsé gælunafnið sem er notað þangað til að drengurinn verður skírður í desember. Við ákváðum að vera ofsa góð við þau og komum...

Leiðast?

Ekki skil ég fólk sem getur leiðst. Það er alltaf nóg að gera! Því miður hefur dagurinn verið kúfullur frá A-Ö og því neyddist ég til að sleppa útskriftarveislu, það leiddist mér. Maður er...

Efnabræður!

Erindum dagsins er gerð skilmerkileg grein fyrir hjá (ung)frúnni. Amazon í Bretlandi slógu eigið met, ég pantaði á mánudaginn og fékk þetta í dag! Frábært! Ég hef sagt það áður og ég segi það...

Fjölgun

Í morgun biðu mín tvö SMS-skilaboð þar sem tilkynnt var að Örn og Regína hefðu eignast strák rúmlega hálftvö í nótt. Þá eru þeir Þórssynir allir orðnir margra barna feður, sem er öllum börnum...

Argh!

Hmmm… Sheffield Wednesday og Lazio töpuðu bæði í kvöld. Lyon náði þó jafntefli í gær. Urrandi yfir verkefni sem við vorum að ströggla við að klára, skandall að mestur tíminn hafi farið í að...