Monthly Archive: April 2003

Sumarvinna, tölvugleði og myndbönd

Dagur góðra frétta. Ég er kominn með sumarvinnu hjá Bílanausti og byrja þar strax að lokinni verkefnavinnu. Í tilefni af því og að ég fékk orlof frá Hugviti útborgað uppfærði ég heimilistölvuna og splæsti...

Siðgæðið

Sjúklega vondir opinberir starfsmenn sem standa fyrir svona og geta svo ekki einu sinni látið vesalings fólkið fá börnin sín aftur. Ég væri búinn að sparka þeim úr starfi. Dixie Chicks mótmæltu þeirri meðferð...

Kosningaauglýsingar

Ég horfi á sjónvarp einu sinni í viku og því ekki séð kosningaauglýsingar fyrr en í dag. Framsóknarflokkurinn er með fínar auglýsingar, verst að ég trúi ekki orði af því sem er sagt í...

Rólegur sunnudagur

Já. Sigurrós komin heim en verður samt grasekkja næstu dagana þar sem ég er í verkefnavinnu næstu vikurnar. Nýtt kalt stríð er í gangi, Indland og Kína keppast nú um að byggja stærri og...

Stórsigur

Sheffield Wednesday hefur ekki tapað leik núna í talsverðan tíma og unnu í dag stórsigur, 7-2 á móti Burnley á útivelli. Þetta breytir því þó ekki að hræðileg frammistaða mánaðanna á undan hefur komið...

Hommi og hommaatferli er ekki hið sama

Bandarískur þingmaður var að verja lög í Texas sem banna kynmök samkynhneigðra manna (sodomy). Hann hefur víst ekkert á móti hommum sem slíkum en hefur mikið á móti kynlífi þeirra. “And that includes a...

Fínn dagur

Langur dagur í verkefnavinnunni. Allt gengur eins og smurt. Fátt annað af mér að frétta þessa dagana.

Lakkrís, sumarvinna og barnatennur

Vinna við verkefnið hélt áfram. Sigurrós fékk sumarvinnu í dag þannig að þar er stóru fargi létt. Hún skilaði líka inn lakkrís sem við keyptum og reyndist vera ársgamall (ekki þarf að hafa dagsetningu...

Fátt markvert

Það er bara verkefnavinnan í gangi. Hittum kennarann í dag og allt er ljómandi hjá okkur eins og vera ber. Þrír tenglar í dag: iAbolish – vefur sem berst gegn þrælahaldi sem er enn...

Soffía sjötug, stórveldi fellur

Enn og aftur tek ég mér frí frá verkefnavinnu að kvöldi til. Tilefnið núna var að halda upp á sjötugsafmæli ömmu á veitingastaðnum Madonnu. Þetta var notaleg kvöldstund með henni og börnum hennar og...