Monthly Archive: November 2004

Spammarar teknir á krók?

Lycos hefur lagt til atlögu við ruslpóst með því að búa til skjáhvílu (screensaver) sem að veldur bandvíddarnotkun á vefjum þeirra sem auglýsa með ruslpósti. Ætlunin er að reyna að gera ásóknina það mikla...

Afmælin

Mamma og pabbi bættu við sig sitthvoru árinu í dag líkt og fyrri ár. Það gerist víst á afmælisdögum. Litum við í kaffi á báðum stöðum og hittum eitthvað af fólki sem maður sér...

Híróglífur

Af þessari síðu fann ég tengil á hvernig nafnið mitt (Johannes, ó-ið virkar ekki) væri á egypsku híróglífri.

Against a Dark Background

Búinn að glugga í Against a Dark Background undanfarna daga og kláraði hana í kvöld. Iain M. Banks bók, þokkaleg lesning en ekki eins grípandi og flestar hinar eftir hann. Annars ákváðum við vinnufélagarnir...

Fullkomin?

Eitt sem pirrar mig ósegjanlega er notkunin á orðinu fullkomin í auglýsingum. Fullkomin tækni? Er þetta hátindur tækninnar? Víravirki í bíl? Ísskápur? Samkvæmt auglýsingalögum má ekki segja að eitthvað sé “best” nema sé hægt...

Dubya

Mér finnst þessi lög alveg frábær og hugsa til þess hve heimurinn væri betri ef það sem Bush er látinn segja í þeim væri satt.

Símnetssían er rusl

Nýja póstsían hjá Símneti er argasta rusl! 500 póstar í dag á póstlista sökum þess að “móttakandi hafnaði skeytinu” þar sem ekki var búið að “hvítlista” viðkomandi netfang áður. Ruslpóstur er mikill skelfir internetsins,...

Internet Porn: Worse Than Crack?

Hvað getur maður annað gert en andvarpað þegar maður les svona greinar. Judith Reisman of the California Protective Parents Association suggested that more study of “erototoxins” could show how pornography is not speech-protected under...

Meiri sannleikur frá kennurum

Kennarar virðast ætla að kyngja enn einu sinni vondum samningum, þeir eru margir hræddir við gerðardóm sem er sorglegt merki um stöðu þeirra í dag. Starfsgreinasambandið, ASÍ og hinir hafa unnið sér inn rassskellingu....