Monthly Archive: August 2003

Hafrar mjólkaðir

Þar sem ég var að sinna þrifnaðarskyldum við sjálfan mig fór ég að pæla í því hvernig í ósköpunum maður mjólkaði hafra (Oat Milk and Honey baðsápa). Svarið er víst að finna hérna og...

Cassiopeia A og QBIC

Þessi mynd er ótrúlega flott! Þetta er nú bakgrunnurinn hjá mér á skjáborðinu. Verið að læra í dag, þar ber hæst að stauta sig áfram úr Efficient and Effective Querying by Image Content greininni...

Óbein kennsla

Már bendir á alveg einstaklega áhugaverðar síður í dag, Tölvulæsi indverskra götubarna. Mér finnst svona lagað alveg brilljant, munurinn á milli þeirra sem geta notað sér kraft tækninnar og internetsins til að afla sér...

Klæði sem mig langar í!

Ég fann flíkina sem mig vantar! ScotteVest! Ég er oft með lítinn bakpoka sem ég geymi þá veskið, síma, lykla og fleira sem maður tekur með sér og aðrir geyma í töskunum sínum. Ég...

Bandaríkin afvopni sig líka

Bandaríkjamenn eru vinsamlegast beðnir að afvopna sjálfa sig af kjarnorkukallinum hjá Sameinuðu þjóðunum. Líst vel á þetta. Þá er maður búinn að mæta í alla tíma og sjá hvernig landið liggur fyrir veturinn. Ógnarmikil...

Matarþátturinn

Þeim sem langar til að vita meginuppistöðuna í mataræði okkar þá ber að geta þess að það eru kjúklingur og núðlur. Matreitt á ýmsan máta eins og þennan. Þarna er kjúklingurinn í þunnum bitum...

Fyrsti skóladagurinn

Jæja þá er maður byrjaður aftur… enn eitt árið. Fínn dagur, leist vel á námskeiðið sem krefst akademískra pælinga en ekki handavinnu við endalausar dæmaúrlausnir.

Glæsilegt

Já brúðkaupið í gær var sérdeilis glæsilegt. Okkur tókst að finna Fríkirkjuna í Hafnarfirði í annari tilraun og hún reyndist vera mjög notaleg. Sigurrós er búin að setja saman sína færslu um þetta og...

Á leið í brúðkaup

Förum í kvöld í brúðkaup Ívars og Önnu Lilju. Nánari skýrsla á morgun.

Snögggrill, Valur kveður og Bora segir hæ

Síðasti alvöru vinnudagurinn í dag. Verð líklega að dútla kannski tvo tíma á viku í þessu í vetur eða minna svona til að halda öllu gangandi. Smelltum grillinu í gang þegar ég kom heim...