Monthly Archive: November 2002

Manndrápsvopn

Mætti í skólann klukkan 10 og fór heim klukkan 18. Vinna við jólaverkefnið í fullum gangi, tíminn flýgur. Þegar heim var komið eldaði Sigurrós fínasta mat úr Bónus-kjöti sem að virðist vera orðið vel...

Tvöfalt afmæli, neikvæðni og jákvæðni

Fyrst ber að nefna að foreldrar mínir eiga afmæli í dag. Það er auðvitað algjör snilld að þau eigi sama afmælisdag, það fækkar fjölda daga sem þarf að muna. Engin stórafmæli en þó er...

Hlutabréfamarkaðurinn

Nei, fjarri því að ég spili þar. Ég á reyndar eitt hlutabréf í Búnaðarbankanum eins og tugþúsundir annara Íslendinga. Jólaverkefnið hófst af fulllum krafti hjá okkur í dag, fundað stíft og allt komið í...

Jólaverkefni, kynlífshandjárn og framhjáhald

Jólaverkefnistörnin hófst í dag, fengum afhenta skýrslu yfir það sem farið er fram á. 3 vikur til að búa til netleikjaþjónustu og nota til þess EJB-baunir (sem eru í litlu uppáhaldi). Þegar maður er...

Rós er Rós

Las í gærkvöldi fyrstu bókina af þeim 8 sem ég fékk í sendingunni í gær, fyrir valinu varð Rose is Rose: 15th Anniversary Collection. Nýja myndasögu um Rós og alla hina er hægt að...

Tveir pakkar!

Þar sem ég var á leiðinni út á fund í kvöld mætti ég póstsendli sem var með tvo pakka til mín! Reyndar vissi ég vel af því að þeir voru á leiðinni, pantaði bækur...

Fyrsti eftir próf

Já nú er ég eiginlega orðlaus. Eftir að Halldór Ásgrímsson og fleiri pólitíkusar hafa varað við hryðjuverkaárásum á Ísland (sem ég tek mjög mátulega trúanlega) þá sendir Ástþór Magnússon tilkynningu um að slík árás...

Harry Potter II

Við skötuhjúin gerðumst voða góð við okkur og fórum á Harry Potter í Lúxussalnum Álfabakka. Myndin lengri og skuggalegri en sú fyrsta , mælum ekki með því að fara með ung börn á hana....

Próf og fleira

Prófið í gær gekk sæmilega, ég er voðalega lélegur samt í því að skrifa kóða á blað. Réttur maður, rangt umhverfi. Á morgun er svo seinna prófið, klukkan 9 á laugardagsmorgni. Vísindamaður brennir félagann...

Af íslenskum aumingjum

Ég frussaði næstum morgunmatnum þegar ég las dómana yfir kynferðisafbrotamönnum og þjófum í Fréttablaðinu í dag. Kristján Kormákur skrifaði fínt lesendabréf af þessu tilefni sem ég er sammála, eins og má sjá í eldri...