Monthly Archive: May 2006

Hæstiréttur enn ekki með höfuðið í lagi

Af Textavarpinu: Hæstiréttur styttir fangelsisdóm Hæstiréttur hefur stytt fangelsisdóm yfir manni sem ákærður var fyrir tilraun til manndráps, úr fimm árum og sex mánuðum í tvö og hálft ár. Maðurinn var ákærður fyrir að...

Magnús og HM-vefur

Svili minn Magnús Már Magnússon hefur nú bæst í hóp heimilismanna á Betra.is og ætlar sér að byggja vænan vef þar. HM-vefur hefur að auki farið í loftið. Hann virkar líkt og EM-vefurinn fyrir...

Betrabæli

Sigurrós varð veik í síðustu viku og hefur haldið sig heima með hita og ýmsa kvilla. Hún var orðin svo einmana að líkami minn ákvað að taka þátt í veikindunum og því lagðist ég...