Category: Samfélagsvirkni

Mapillary vinnusmiðja

Vinnustofan fer fram sunnudaginn 17. september – nánari staðsetning auglýst síðar. Nú í september mætir starfsfólk frá Mapillary til Íslands í vinnuferð. Í lok ferðar ætla þau að halda vinnustofu handa þeim sem eru...

Hjólaþjóðleiðir

Miklar framfarir hafa átt sér stað í stígagerð undanfarið – bæði fyrir gangandi og hjólandi. Sveitarfélögin sjá hvert um sig um utanumhald og uppbyggingu eigin stíga og með mörg sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu auk Vegagerðarinnar,...

Litaveislan mikla í Kórnum

Þetta hljómaði eins og firrt framtíðarsýn (dystópía). Einkafyrirtæki lokaði af 2 af 5 hverfum Kópavogs og skipti í litasvæði. Aðeins þeir sem höfðu þessa liti máttu yfirhöfuð aka inn á svæðið og enginn akstur...

Kvótadúkka

Í dag birtist grein á knuz.is þar sem er talað um þau viðbrögð sem Margrét Erla Maack fékk fyrir að mæta í HM-stofuna til að tala þar um áhugaleysi sitt á fótbolta. Það er...

Dauðagildrur við Smáraskóla

Við Ragna Björk röltum hjá Smáraskóla í dag og hún lék sér í leiktækjunum þar. Þar sá ég mér til skelfingar suddalegan frágang, þar sem afsöguð rör standa upp úr jörðinni með hvassar brúnir,...

Vinstribeygja

Kæri Hinrik Friðbertsson. Til hamingju með að vera orðinn umferðarljósastjóri höfuðborgarsvæðisins. Þú getur ef til vill lagað þau ljós sem nú um stundir angra marga og valda síendurteknum umferðarbrotum þar sem ökumenn gefast upp...

Skipulagsmálin aftur

Fór í kvöld á fund Kópavogsbæjar þar sem kynning fór fram á fyrirhuguðum breytingum á aðalskipulagi Glaðheima (þar sem nú eru hesthús, skeiðvöllur og áhaldahús) þar sem pota á 158.000 m2 af verslun, þjónustu...

Menntun, ekki fartölvur

Nú á föstudaginn fékk ég loks til mín nýjustu græju heimilisins, litla græna fartölvu. Hún var sneggri á leiðinni frá Kaliforníu til Hafnarfjarðar en frá Hafnarfirði og í Kópavoginn. Tollurinn tók sumsé vörureikninginn ekki...