Monthly Archive: January 2002

Heimilislaus

Rétt fyrir 14.00 kom tengdó heim og tilkynnti að hún hefði tekið einu (af nokkrum) tilboði í heimilið. Hún er að flytja á Selfoss í raðhús (sem er í byggingu) í júní/júlí, afhending hérna...

Bush o(f)sama-ður

Bush yngri hélt víst svaka ræðu í gær, þar sem hann sagði meðal annars að “The United States will not permit the world’s most dangerous regimes to threaten us with the world’s most destructive...

Chagall skríður áfram

Chagall skríður áfram, í gærkvöldi fóru 2 tímar í rugl út af einfaldri #include villu… ég bara sá hana ekki þó ég færi yfir allt fimm sinnum. Lokahnykkur á morgun fyrir dæmatímann, vonandi klára...

Survivor

Þá kláraðist Survivor endanlega hérna heima, hjá okkur ríkti mismikil spenna, ég gat aðeins verið spenntur fyrir því að sjá hverjir urðu í 2., 3. og 4. sæti þar sem að AOL höfðu verið...

Chagall

Kláraði að lesa það sem sett var fyrir í gluggaforritun 1. MFC er ljótt á að líta. Dagurinn farið í tölvuleiki og MFC-forritun, Chagall 1.0 á að vera tilbúinn á fimmtudaginn.

Lífsnautnaseggir

Fyrri hluti dagsins fór í að redda tölvunni hans Kára, en aflgjafinn í henni var ónýtur. Í fjöldamörg ár hefur ekki einn einasti aflgjafi klikkað í neinni af fjölmörgum tölvum sem að ég hef...

LAN #3

VIT LAN #3 var haldið í kvöld, spiluðum 9 fyrsta klukkutímann en eftir það vorum við 8, spilað eitthvað aðeins á milli 18 og 19 (matartími rétt fyrir 19) en svo var stanslaus keyrsla...

Þúsöld

Kom í Þúsaldarhverfið í dag í fyrsta sinn, skutlaði Sigurrós í Ingunnarskóla þar sem hún er í áheyrn (sem að kennaranemar fara í áður en að þeir byrja í æfingarkennslu) í morgun. Skólinn er...

Teikniforritið Chagall

Fann í dag skemmtilegan XML-staðal sem er innbyggður í PHP, nefnist WDDX. Gæti vel nýtt mér hann í framtíðinni. Í skólanum byrjaði ég á fyrsta skilaverkefni annarinnar, það gildir 15% og á að vera...

Kuldakast er þetta

Hrikalega kalt í dag, fengum okkur kvöldmat á Subways í Borgartúni og sáum á hitamæli þar að það væru -9°C úti við. Á flakki á vefnum rakst ég á myndir af þeim stúlkum sem...