Monthly Archive: August 2002

Lærdómur og AP:Goldmember

Vöknuðum af sjálfsdáðum rúmlega átta í morgun, búin að ná okkur eftir svefnruglið sem að flugið frá Portúgal olli. Kláraði í dag að setja á stafrænt form ferðasöguna frá Portúgal, hún er auðvitað í...

Heimkoma

Mér gekk afspyrnuilla að sofna þrátt fyrir að vera gífurlega þreyttur, því var erfitt að skreiðast framúr klukkan þrjú í nótt til að ná rútunni á flugvöllinn um fjögur. Í rútunni fengum við fréttaskeyti...

Portúgal: Dagur 7

Sigurrós var aftur á undan mér á lappir og vaskaði upp leirtauið áður en ég drattaðist fram úr. Stefnan þennan síðasta dag okkar var sett á Zoo Marine með hinum Íslendingunum. Þetta er sædýragarður...

Portúgal: Dagur 6

Mikið letikast hjá okkur í morgun, höfum ekki sofið svo vel. Rúmin í harðari kantinum og vöknum af og til um miðja nótt. Þegar við loksins fórum á fætur var stefnan sett á að...

Portúgal: Dagur 5

Rétt fyrir hádegi tilkynnti ég Sigurrós að ég ætlaði í ferð til að finna félagsfána Imortal fyrir Mike félaga minn sem safnar slíku. Imortal er félagslið bæjarins og spilar í annari deildinni. Hún tók...

Portúgal: Dagur 4

Dúlluðum okkur á herberginu fram til 11 þegar að ég skaust út til að versla sólarvörn númer 24 og after-sun. Þessi sólarvörn númer 15 var ekki að virka fyrir mig, ég er með frekar...

Portúgal: Dagur 3

Vaknaði 7:30 og skaust út með handklæðin okkar til að taka frá bekki. Þegar við fórum á fætur svo rétt fyrir tíu var alveg skýjað, við gerðum heiðarlega tilraun til að vera við sundlaugina...

Portúgal: Dagur 2

Vöknuðum rúmlega 10, þreytt eftir lítinn svefn nóttina áður. Sigurrós fór að versla og stakk svo tánum út í laug. Við mættum svo á fund þar sem fararstjórarnir kynntu sig og atburðina framundan. Við...

Portúgal: Dagur 1

Við vorum að pakka til 2 í nótt, margt að stússast í. Sigurrós setti nýtt persónulegt met, aldrei pakkað jafn litlu niður. Þegar við vöknuðum svo klukkan 7 í morgun stungum við koddunum okkar...

Groove og samúð

Búinn að vera að skoða Groove í dag, mjög áhugavert hópvinnukerfi sem að ég og félagi minn í Ameríku erum að meta núna hvort að sé sniðugt að nota við stjórnun WFO. Bjarni benti...