Monthly Archive: June 2004

Fyrsta nóttin

Fyrsta nóttin að Betrabóli (2) var fín, við vorum bæði örmagna þannig að birtan sem skein inn um blúndugardínurnar, sem eru í svefnherberginu um sinn, truflaði okkur alls ekki. Í dag var flutningum svo...

Betraból útgáfa 2

Í dag fluttum við í útgáfu Betrabóls númer tvö. Meðal breytinga frá útgáfu eitt má nefna: gestaherbergi súð skorin burtu svalir tvöfaldaðar eldhús endurbætt þvottahús fært upp um 3 hæðir geymsluplássi breytt umtalsvert auðveldur...

Rennt yfir allt

Á meðan að ég var í vinnunni mætti vinnuflokkurinn í Arnarsmárann og hélt þar áfram að mála. Þegar ég kom loks upp úr kvöldmatarleyti eftir smá reddingar hérna á Flókagötunni var allt nema gangur...

Buhuhu sandkassaleikur

Einhvern veginn er yfirburðasigur í kosningum orðið stórtap þrátt fyrir meirihlutafylgi, núna dúkkar líka allt í einu upp heildarhlutfall landsmanna og stuðningur við forseta, hvað fékk Sjálfstæðisflokkurinn aftur mörg atkvæði sem hlutfall af ÖLLUM...

Tvenn lyklavöld

Í dag fengum við lyklana að Betrabóli (útgáfa 2) afhenta, einum 3 vikum á undan áætluðum tíma. Þetta hentar okkur einstaklega vel þar sem við getum nú væntanlega boðið Jeroen og Jolöndu upp á...

EM, orgía og Hitler

Frakkar nenntu ekki að taka þátt í EM en lölluðust samt í 8-liða úrslitin. Áhugaleysið sýndi sig í dag þegar Grikkir unnu þá í frekar döprum leik. Bush og Cheney svífast einskis, núna nota...

Seiglast áfram

Það fór eins og ég spáði… Portúgalir náðu að troða sér í undanúrslitin! Englendingar gerðu sömu mistök og Hollendingar, þeir bökkuðu þegar þeir voru yfir og nóg eftir af leiknum! Eitt sem ég gleymdi...

EM og FIFA

Þá er ljóst að “stórlið” Spánar, Ítalíu og Þýskalands komu, sáu og áttu að skammast sín. Steingelt spilamennska þeirra sem miðaði aðallega að því að halda boltanum nálægt miðju er enginn missir að. Þess...

Asimov og ruslpóstur

Í dag var boðið upp á ís og súkkulaðisósu í vinnunni í tilefni sumarsins. Ég hef gefist upp á ísáti, þetta er voðalega gott en mjólkuróþolið vegur bara meira þannig að ég tölti út...

Stórmót og gestgjafar

Eitt af lykilatriðunum þegar stórmót í knattspyrnu er haldið er að heimaliðinu (stundum liðunum) gangi vel. Það pumpar upp alla stemmninguna í kringum atburðinn og gerir atburðinn enn ánægjulegri. Þess vegna var ég feginn...