Monthly Archive: June 2003

Smáir, örsmáir og stórir

Las um lífið í Hong Kong í dag en þar eru menn farnir að sótthreinsa allt og vona að þannig losni þeir við að fá HABL (SARS) aftur. Óhófleg sótthreinsun og notkun sýklalyfja er...

Strom aftur

Fátt markvert gerðist í dag. Doug Marlette með góðan punkt… tekur orð Strom Thurmonds sjálfs upp og setur hann í þessa aðstöðu.

Fyrsti hjólatúrinn

Undanfarinn mánuð hef ég nú hjólað í og úr vinnu en í dag var það alvöru hjólatúr sem var farið í. Frá Betrabóli var haldið niður Skipholtið og því næst Hverfisgötuna. Smá túr í...

Stórviðskipti, bíó og Strommi

Í gær var pabbi stórtækur og seldi íbúðina sína og keypti aðra. Svo er það flutningar í júlí, hlutirnir gerast hratt hjá föður mínum. Nýja Charlie’s Angels myndin fær, umm…, áhugaverða dóma. Mig fýsir...

Pýramídatölva og fótbolti

“Modding” er það kallað þegar menn eru að breyta tölvukössum sínum. Nú til dags er hægt að kaupa tölvukassa af ýmsum stærðum, gerðum og litum. Kári fékk sér tölvu í bláum kassa með glærri...

Fótboltaheimar mætast

David James, hinn mistæki markmaður West Ham og Englands skrapp til Bandaríkjanna og fékk að kíkja á æfingu hjá NFL-liði, myndir og grein um þetta í Miami Herald. Fátt að frétta af mér, missti...

Sýning í gær

Íbúar Arizona hafa líklega flykkst á þessa sýningu í gær, ég lái þeim þess ekki.

Allra handa færsla

Dússý dó í nótt, sjá meira hjá Sigurrós og Rögnu (margumrædd tengdó). Kláraði í dag að lesa fimmtu Harry Potter bókina. Næsti maður í röðinni getur því fengið bókina lánaða. Hrokagikkurinn, ofsatrúarmaðurinn og yfirleitt...

Harry Potter

Hóf í dag lestur á fimmtu bókinni um Harry Potter, Sigurrós kláraði hana í nótt og á eftir mér er biðlisti eftir bókinni. Dapurleg tíðindi af Dússí sem ég hef hitt nokkrum sinnum. Hún...

Jurtaslátrun og barnsfæðing

Hmmm.. ekki voðalega lekkert svona saman sem fyrirsögn. Í dag gaf ég mér loksins tíma til að stökkva á garðinn með sláttuvél og tæta niður frumskóginn sem er búinn að safnast saman á um...