Monthly Archive: September 2002

Litla Kattholt

Dæmið um óréttlæti heimsins kristallast í jafnvel smámunum eins og þeim að á meðan að 3 bestu útvarpsstöðvarnar eru lagðar niður skilst mér að FM957 lifi ennþá. Fór í próf í dag og kom...

Pabbi að altarinu

Karlinn er nú reyndar ekki að fara að gifta sig heldur mun hann leiða brúðina. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst honum aldrei að eignast stelpu, við urðum fjórir bræðurnir áður en mamma og pabbi...

Forseti Crymogaea

Dagurinn hefur farið í það að kynna sér fyrirlestrana sem að ég átti eftir í Java-námskeiðinu, hefði betur gert það fyrr upp á verkefnið að gera. Núna eftir helgi ætla ég að skipta niður...

Næturvaktin

RÚV sýndi óvenju góða mynd í kvöld, Taxi 2. Snilldarmynd frá Frökkum, áhugaverð bílaatriði (ég hef engan áhuga á þvílíku yfirleitt), mikill húmor og flott bardagaatriði. Ofurmódelið Emma Sjöberg er tær snilld í myndinni...

JavaTeiknir

Edith Piaf hjálpaði mér í nótt þar sem ég sat og kóðaði. Alltaf hægt að treysta á hana. Setan heldur áfram, ég hef ákveðið að láta það sama yfir mig ganga og flesta aðra...

Teiknir

Fyrir átta mánuðum var það Teikniforritið Chagall sem ég gerði fyrir skólann, nú er það Teikniforritið Teiknir. Of tæpur á tíma til að gera eitthvað sniðugt úr þessu eins og ég gerði með Chagall...

Verkáætlun

Það er mikið að gerast í skólanum og vinnunni. Taktísk breyting í vinnunni, tilfærsla fólks á milli deilda til að bregðast við stærri verkefnum erlendis frá til dæmis, og því nýr nánasti yfirmaður. Í...

Crymogaea

Í gær var stofnfundur hjá svokölluðu Player Association fyrir Star Wars Galaxies. Svona PA (eins og það er skammstafað) er svipað því sem aðrir þekkja sem “guild” eða klan. Enn eru nokkrir mánuðir í...

Javax.swing

Merkilegt nokk en Swing er einmitt eitthvað sem ég er að gera slatta af þessa dagana, þetta Swing tengist þó ekki makaskiptum eða neinu þvílíku heldur forritun. Þetta er sumsé klasapakki fyrir gluggaforritun í...

KR meistarar

Er Finnland súrt land og í sama flokki og alræðisríkin Kína og Norður-Kórea? Svo segir Pawel í grein sinni á Deiglunni. Sjálfur er ég ekki alveg sammála þessari greiningu á grey Finnunum. Þriðja árið...