Monthly Archive: September 2003

Hægri halli ?

Wesley Clark sem sækist eftir tilnefningu sem forsetaframbjóðandi demókrata er handviss um það að það hlýtur að vera hægt að slá ljóshraðamúrinn. Það væri svo sem ekki verra en er verulega ólíklegt. Óheppinn maður...

Kirkjugarðar, fita og geggjun

Rússarnir eru hoppandi yfir því að Lettar opnuðu kirkjugarð fyrir lettneska SS-meðlimi með pomp og prakt. Við þá athöfn var minnst á að þessir menn hefðu gengið í SS til að berjast móti Rússagrýlunni....

Tréð sem drap Ítalíu

Þetta er nú alveg magnað, svo virðist sem að trjágrein hafi tekið rafmagnið af Ítalíu. Það þarf ekki mikið til, þessi rafmagnsleysisfaraldur undanfarnar vikur er nokkuð magnaður. Time Magazine listar kurteisislega upp nokkur atriði...

Dóri enskudjöfull og skondið bíó

Sigurrós gerir verkum dagsins ágæt skil. Þegar við vorum hjá ömmu heyrðum við þessa líka nauðgun á enskri tungu í sjónvarpinu, var ekki utanríkisráðherrann mættur og gerði gjörsamlega út um alla möguleika á að...

Vinna, kolkrabbar, Apple, Segway og Moussaoui

Ofurduglegur í vinnunni í dag, geystist inn og á 5 tímum tókst mér að redda öllu sem einhverjum hafði nokkru sinni dottið í hug að væri sniðugt að fá/laga. Frá Wired koma fréttir af...

Öryggi í tölvuskjá?

Fyrir margt löngu fékk ég mér toppvél, heil 233 MHz og ég beið í 2 vikur eftir að 13GB diskurinn kæmi í hús. Með þessari eðalvél fékk ég svo 17″ skjá (allt frá Targa)....

Þú ert saklaus en við fylgjumst samt með þér

“Prúðmennin” hjá RIAA hafa dregið í land með $300 milljóna stefnu gegn ellilífeyrisþega sem þeir sögðu að hefði dreift fjölda tónlistarskráa. Í ljós kom að grey konan gat ekki verið sek af þessu þar...

Topp tíu, Bush og landflótta kindur

Myndin stórgóða Shaolin Soccer (sem við sáum fyrir nokkru á DVD) er nú á topp tíu listanum yfir þær myndir sem er dreift ólöglega. Bush sagði Sameinuðu þjóðunum í dag að þær ættu að...

Allt sem ekki var hægt að lesa

Forsíða betra.is (einnig þekkt sem heima.er.betra.is) fékk í gærkveldi langþráða andlitslyftingu. DNS er nú komið í lag, þetta reyndist vera bilun í öðrum nafnaþjóninum sem hætti að uppfæra sig. Á meðan hefur aðgangur að...

Afslappelsi

Afslappelsisdagur, keyptum okkur veigar hjá Jóa Fel í hádeginu. Langt síðan síðast. Úff. Lazio tapaði líka um helgina. Sem betur fer ná mínir menn í Lyon að halda haus og unnu í dag Le...