Monthly Archive: January 2006

Betraból fjölgar… í vefheimum

Ábúendum Betrabóls á vefnum fjölgar hægt og rólega. Ég kynni til sögunnar vin minn frá Bandaríkjunum, Mike, sem var að hefja störf í sendiráði Bandaríkjanna í Búrúndí! Áhugavert að sjá hvernig hlutirnir ganga þar,...

Trúfast kynlíf og hamstur í pósti

Á meðan að kaþólska kirkjan heldur fyrir augun og eyrun og segist ekki vilja vita neitt um kynlíf,en viti þó að sjálfsfróun, samkynhneigð og getnaðarvarnir séu af hinu illa, þá ræða íslamskir fræðimenn kynlíf...

Hugsjónastarf hjá ríkinu

Eins og könnun í Bretlandi benti til, þá er það oft hugsjónafólk sem vinnur við opinber störf, hvort sem það er á lægstu þrepum launaskalans (sem merkilegt nokk eru fóstrur og leikskólakennarar, þau gæta...

Þögn er sama og frétt

Það er víst svo að eftir því sem það er meira í gangi hjá manni, þá fréttir fólk minna af manni. Nýja árið byrjar með breytingum á lífsháttum, mataræðið tekið rækilega í gegn og...