Monthly Archive: November 2005

Sexföld Njála, tvöfalt afmæli

Í dag setti ég af stað prófarkalestur á Njálu á 6 tungumálum, íslensku, norsku, sænsku, frönsku, ensku og þýsku. Hægt er að komast í það á DP-Evrópu og leggja sitt af mörkunum þar. Í...

Einstrengingsháttur

Forsetafrú Úganda ætlar núna á þing og hefur tilkynnt framboð sitt. Heyrði einmitt í henni á föstudagskvöldið síðasta á BBC þar sem hún prédikaði yfir ungmennum að smokkanotkun væri jafngild þjófnaði og morði, allt...

Lúxussmábörn

Fórum í gær á Harry Potter og eldbikarinn. Völdum okkur lúxussal til þess að gera vel við okkur og til að sleppa við barnaskarann. Það var hins vegar ekki betri áætlun en það að...

Mamma Raymonds

Aðdáendur Raymond ættu ekki að missa af "mömmu" hans í þessari mynd. Tveir ólíkir menn létust síðustu klukkutímana. George Best var náttúrubarn í knattspyrnu en drakk sig ekki bara í hel tvisvar (lifrarígræðsla gaf...

Vænn fengur!

Ég þekki þó nokkrar konur sem hefðu gjarnan viljað landa þessum feng sem sjómennirnir náðu. BBC eru að hefja sýningar á nýjum náttúrulífsþáttum, um hryggleysingja. Ótrúlegar myndir sem þeir ná eins og sjá má!

Nokkur myndbönd

Jólahúsið Ég myndi ekki vilja hafa jólaskreytingu eins og þetta fólk er með, en ég er agndofa yfir því hvað þetta er frábærlega útfært! Píanóleikarinn Jahá. Ég kann varla að spila á píanó með...

Úr skjalasöfnunum

Gaman að sjá tillögurnar að merki Kópavogsbæjar sem var valið 1965. Sean Connery fær nú tugmilljónir fyrir hvert hlutverk en byrjaði hins vegar starfsferilinn með 21 skilding á viku. Skjalasöfn og gagnasöfn er frábær.

Bókagjöf og Syndaborg

Í dag fórum við á Bókasafn Kópavogs með enn eina gjöfina. Tugir kiljubóka og slatti af geisladiskum, allt í prýðisstandi. Bækurnar sem ég gaf úr mínu safni og ættu því að vera gestum aðgengilegar...

Græni gripurinn (uppfærður)

Já, það er aldrei skortur á vanvitum sem vilja skipta heiminum í þá sem eiga það skilið að vera efnaðir og þá sem eiga það ekki skilið að geta menntað sig. Greinarhöfundur telur sumsé...

Lesa lesa horfa

Enn á ég P.G. Wodehouse til að grípa í, nú síðast hef ég lesið smásagnasafnið Death at the Excelsior og The Coming of Bill, sem reyndist vera gamaldags rómans. Flash-myndin 14 Characteristics of fascism...