Monthly Archive: January 2003

Menn í svörtu og vísindin

Já. Próf í morgun í strjálli stærðfræði, gekk þokkalega en skildi ekki eina spurningu, maður les fræðin á ensku og svo á maður að svara á íslensku með allt öðrum orðaforða! Kaldir vindar blása...

5 ár

Nákvæmlega 5 ár í dag. Í Noregi hefur þingmaður beðist afsökunar á því að hafa spilað stríðsleik á tölvunni sinni á meðan að á þingfundi stóð. Davíð Oddsson þarf hins vegar ekki að biðjast...

Heimsfréttirnar

Indverjum fjölgar afskaplega ört og til þess að reyna að stemma stigu við því geta menn nú fengið nýtt reiðhjól ef þeir láta kippa sér úr sambandi. Rússum fer hins vegar fækkandi, mjög umdeilanleg...

Sandkassaleikur

Gleymdi að minnast á það í gær að Daði bróðir tók Toyotuna í smá fegrun í gær, þreif bílinn, skipti um perur og fleira smálegt. Gleymdi líka að nefna það í gær að ég...

Þá eru það rammarnir

Líf mitt snýst þessa dagana um það að vinna og læra. Það verður tími til að slappa af í sumar, enginn sumarskóli þetta árið. Fagið í dag eru tölvusamskipti, rammar og ljóshraði koma þar...

Nú var það strjált

Dagurinn farið að mestu í fag sem ber nafnið strjál stærðfræði, það er víst þýðing á discrete mathematics. Bein þýðing væri reyndar laumuleg stærðfræði og á það betur við. Ljóta torfið sem er að...

Gagnaflutningur

Í gær sáum við þátt í seríunni Vinir þar sem kom fram að Monica vissi að starf Chandlers væri flutningur og umbreyting á gögnum (ég var næstum búinn að kjafta frá en mundi að...

Tenglasúpa

Vinna, verkefni og Vinir. Lögin sem kveða á um mesta eftirlit ríkis með þegnum sínum fyrr og síðar eru að mæta einhverri andstöðu á þingi Bandaríkjanna, þingmönnum er farið að finnast þetta kannski aaaaðeins...

Nafnahefð

Í ættarlínu minni að Ingólfi Arnarsyni koma þeir feðgar Narfi Snorrason, Snorri Narfason, Narfi Snorrason og Snorri Narfason allir fjórir fyrir sem og feðgarnir Jón Jónsson og Jón Jónsson. Mér finnst það alltaf frekar...

Íslendingabók

Í dag fékk ég í pósti notandanafn mitt og lykilorð að Íslendingabók. Hingað til hef ég ekki verið þekktur fyrir mikla ættfræðiþekkingu eða áhuga. Man þó vel eftir plaggi sem sýndi hvernig ætt föður...