Monthly Archive: June 2002

HM:D25 – Davíð hinn gleymski

Gekk illa að sofna í nótt, og rétt drattaðist því framúr klukkan 10. Las smávegis áður en leikurinn hófst, sem og í hálfleik og eftir hann. Dapurt veður úti þannig að það var aðeins...

HM:D24 – Innivera á sólardegi

Ekki líst mér á það hjá Sverri að vilja hafa vegi malbikaða! Steypan er málið enda stunda allar siðmenntaðar þjóðir það að steypa alla vegi nema sveitavegi. Ég skil ekki þessa visku sem að...

It’s a fine day tonight…

Fínasti dagur í dag, mætti rúmlega 9 í vinnuna (sem er í seinna lagi nú til dags hjá mér) og varð vel úr verki. Fékk útborgað og var snöggur að borga húsbréfin, fengum fyrst...

Síðasti skóladagurinn

Kvaddi í dag Elínu sem er á leið í mánaðar InterRail flakk um Austur-Evrópu, þar af í tvær vikur alein. Vonandi að íbúðin okkar verði orðin sýningarhæf þegar hún kemur til baka, við erum...

HM:D23 – Ekki minn dagur

Ekki byrjaði dagurinn vel, fyrst náðum við okkur varla upp úr rúmi, svo eftir að hafa skutlað Sigurrós dó pústið á leið í vinnuna. Ég er enn draghaltur, Brasilíumenn unnu Tyrki, mig vantar fleiri...

HM:D22

Vírusgáttin okkar stöðvar talsvert af skeytum á hverjum degi, eitt vakti athygli mína í dag, það var sumsé sýktur póstur sem að ossur@althingi.is var skráður fyrir. Menn verða nú að passa sig á hvað...

Survivor lýkur… í þetta sinn

Fylgdist með lokum einu sápuóperunnar sem ég horfi á, Survivor. Þáttaröðinni lauk í kvöld með úrslitum sem hægt var að una við, illskárri kosturinn sem að fékk aðalverðlaunin. Verst að Kathy sem að ég...

Letikast

Byrjuðum daginn í letikasti, hristum svo af okkur slenið og fórum í veiðiferð á Kambsveginn, komum þaðan með tölvuborð og sitthvað smálegt. Það er allt að taka á sig mynd nú í vinnuherberginu, hægt...

HM:D21 – Utandeildarbikar

Voðalega er það leiðinlegt þegar að antisportistar sjá ekki lengra en nefi þeirra nær, og eru að auki komnir upp á dómgreind annara varðandi hvaða lið þeir horfa á, Ágúst virðist maður með fulla...

HM:D20 – Flutningar #3

Eftir aðeins fjögurra stunda svefn var ég mættur fyrir framan sjónvarpið til að sjá Brasilíumenn sigra arfaslaka Englendinga. Svo var farið í vinnuna en tekið hlé um hálftólf og horft á leik Þjóðverja og...