Efnabræður!

Erindum dagsins er gerð skilmerkileg grein fyrir hjá (ung)frúnni.

Amazon í Bretlandi slógu eigið met, ég pantaði á mánudaginn og fékk þetta í dag! Frábært!

Ég hef sagt það áður og ég segi það enn og aftur að Efnabræður eru argandi gargandi snillingar.

Ég tárfelldi næstum því þegar ég sá öll myndböndin á DVD-disknum í fyrsta skipti og Star Guitar myndbandið og svo útskýringin á því var alveg gapandi snilld. Ég á eftir að hlusta á aukadiskinn sem fylgdi með, ætli maður tárfelli ekki bara á morgun þegar maður heyrir enn meira.

Comments are closed.