Monthly Archive: April 2004

Víruð plötuumslög

Það er orðið svolítið (les: soldið) síðan að ég kíkti í Wired, las þar ágætis greinar um Google, nýjasta ógeðið sem tekur yfir tölvur og svo RSS vandamálin. Ameríkan er orðin ótrúlegt lögregluríki, 15...

Kill Bill

Jú við tókum Kill Bill (1) í kvöld, ætlum að kíkja á (2) um helgina líklega. Splatterið soldið mikið en frásögnin og myndatakan og öll smáatriðin alveg mögnuð. Tarantino er listamaður, listamaður sem vill...

Maður bara trúir þessu ekki

Sepp Blatter er magnaður andskoti og andskoti lýsir honum vel! Ég hef áður minnst á það að hann vill að kvenfólk leiki í þrengri búningum en karlmenn mega það ekki og eru sektaðir fyrir,...

Fáninn fær blessun

Haldiði ekki bara að færsla gærdagsins hafi komið fyrir augu írasks kúrda sem býr og vinnur á Íslandi. Samkvæmt henni er nýi fáninn hið besta mál. Í kvöld var svo garðvinna á dagskránni, ég...

Fánabreyting

Fyrir Gettu betur-fólk og aðra áhugamenn um fána þá má geta þess að lögð hefur verið fram tillaga um nýjan þjóðfána Íraks. Fimm hafa nú skoðað íbúðina. Sjáum hvort eitthvað gerist.

Rushdie nær sér í konu

Já þá eru þau Padma Lakshmi og Salman Rushdie gift! Padma þessi er indversk ofurskutla sem hefur setið fyrir á allmörgum myndum og er sjónvarpsstjarna á Ítalíu. Rushdie er rithöfundur, nokkuð eldri en Padma...

JPEG í hættu?

Fórum í Smáralind í dag og kíktum þar í fyrsta sinn á Burger King. Fínir borgarar eftir að maður plokkar laukinn af, biðjum næst um að sleppa honum. Eins og sjá mátti í Morgunblaðinu...

Góðir dagar

Undanfarnir dagar hafa verið sérdeilis prýðilegir. Brosið varla farið af manni. Í dag komu fréttir af prófinu ógurlega og útkoman var mun betri en ég þorði að búast við! Það lítur því allt út...

Fólk í fyrirrúmi

Eins og sjá má af myndunum var gleðskapur gærdagsins fámennur eins og til stóð en ótrúlega góðmennur. Mér finnst partý yfirleitt skemmtilegust þegar hægt er að ræða saman, því var tónlist sett í bakgrunn...

Hræringar

Já það er ýmislegt í gangi! (Nei, ekki barneignir) Meira um það seinna. Í kvöld verður smá vinafagnaður til að fagna próflokum!