Category: Bækur

Gutenberg, Rutherfurd og Wooly Bully

Birti í gær tvo nýja texta á Project Gutenberg eftir að þeir fóru í gegnum DP-Europe. Rímur af Grámanni í Garðshorni Leiðarvísir í ástamálum: I. karlmenn Grámann er rímútgáfa af ævintýri sem ég held...

Bókvitið

Datt af tilviljun af Google inn á síðu NMK í dag þar sem ég sá að enn í dag halda þeir BEMKÍGÁF, eða spurningakeppni innan skólans sem ég stofnaði og nefndi svo fyrir næstum...

Dýrið maðurinn

Las í dag bókina Leila, stutta bók um þjáningar bosnískrar stúlku sem var margnauðgað, misþyrmt og komið fram verr við en hötuðustu húsdýr. Ein margra þúsunda kvenna sem varð fyrir þessu í Bosníu, og...

Sannleikurinn

Skrapp í Eymundsson til að kaupa “Café Creme 1” bækurnar sem að ég mun notast við í frönskunáminu. Því miður var bara vinnubókin til, þannig að ég þarf að fara aðra ferð til þess...

Dwarf rapes nun, flees in UFO

Var að klára að lesa fyrstu kiljuna sem ég tók á Borgarbókasafninu. Hún hét þessu skemmtilega nafni hér að ofan, og er eftir blaðamanninn margreynda Arnold Sawislak (gefin út 1985). Þetta er saga um...

Grófin

Fór í fyrsta sinn á nýtt heimili Borgarbókasafnsins í gær, í svonefndu Grófarhúsi. Þetta hefur svo sem ekki sama sjarma og gamla Aðalbókasafnið, en mun rúmbetra. Eina sem hefði mátt vera væri að við...