Monthly Archive: December 2005

Tíunda konungsríkið

Skjár 1 fær stóran plús fyrir frábæra dagskrá nú um hátíðirnar. The 10th Kingdom gerir ævintýrum frábær skil og gefur betri mynd af mörgum þjóðsögum en Disney-væmnin hefur gert. Frábær útfærsla hvað brellur, búninga...

Er rassinn á mér stór?

Eins og sjá má í kvikmyndum, þáttum og daglegu lífi virðist konum nokkuð umhugað um að rassinn á þeim sé ekki of áberandi. Því hefur fræðimaður í Skotlandi nú hafist handa við að mæla...

Lokað vegna veðurs

Tölvan mín er orðin verulega steikt, virðist vera einhver súrnun í Windows-draslinu. Ætli það fari ekki klukkutímar og dagar í að grafa upp hvað vandamálið er, gengur frekar hægt þegar að búið er að...

Frá mér til ykkar

Jólagjöf mín til netverja er listi yfir íslensk mannanöfn eftir notkun, þar sem þeir geta séð hvar í röðinni nafn þeirra er… enginn skilaréttur er til staðar. Nú er mikil nammi- og matarvertíð, þá...

Brotakennt

Jahá! He-Man & She-Ra: A Christmas Special Man ekki eftir að hafa séð þetta á sínum tíma. Það var frekar magnað að komast að því fyrir nokkrum vikum að þættirnir voru bara gerðir til...

Survivor

Elleftu Survivor seríunni er lokið. Samkvæmt viðtölum við keppendur þá var reynt að fá áhorfendur til að halda með Danni með því að sýna ekki mikið af hennar klækjum. Talsverð vonbrigði að Stephenie hafi...

Tölvuleikir búa til vandræðabörn?

Prófessor Henry Jenkins við MIT ber niður 8 helstu mýturnar um skaðsemi tölvuleikja og áhrif þeirra. Skyldulestur fyrir þá sem hlaupa um með æsingi þegar minnst er á tölvuleiki. 

Lögreglan virðingarverð?

Ojbara The joke’s on you. Kastljós var í síðustu viku með umfjöllun um lögregluna, meðal þess sem var rætt þar var vaxandi virðingarleysi fyrir lögreglunni. Á meðan að lögreglan er notuð sem pólitískt tæki...

Svartnætti

Í dag hvarf rafmagnið tvisvar og flökti oftar hérna í Smárahverfinu og að mér sýndist stærsta hluta Garðabæjar. Það var því nægur tími til að lesa söguna Something New eftir P.G. Wodehouse. Farsi með...

Naglasúpa

Bækur Áfram held ég að vaða í gegnum þann hluta ritsafns P.G. Wodehouse sem er ekki lengur bundinn útgáfurétti. Fyrst er það Love Me, Love My Dog sem er rómantísk smásaga, því næst rómantíska...