Category: Molasykur

Rabarbía – vöruhönnun sem bregst

Rabarbía er vörumerki bænda á Löngumýri á Skeiðum. Þetta var verkefni í samvinnu við Listaháskóla Íslands og mér til mikillar gleði var útkoman brjóstsykur úr rabarbara. Ég fór í frú Laugu í gær og...

Fríðindi elsta systkinis

Norskir vísindamenn telja sig hafa sýnt fram á það að við sem erum elsta systkinið séum gáfaðri en hin. Spurning hvort þetta sé vegna meiri ábyrgðar eða óskiptrar athygli. Eða þvæla. Svo virðist reyndar...

Louis og Johnny

Maður vissi það ekki að Louis Armstrong hefði verið eitthvað í kántrí-tónlistinni. Stutt myndband segir frá þessu og í seinni hluta þess má sjá Johnny Cash og Louis Armstrong að sprella saman.

Ekki sitja beinn í baki!

Það er svo að maður hlustar oftar á líkama sinn en einhver boð og bönn. Ég hef stundað það að sitja langt í frá beinn í baki, og nýlegar niðurstöður staðfesta það að það...

Endurfundirnir

Í nóvember mætti ég á endurfundi grunnskólahópsins míns. Þarna voru 80% meðlima Dead Sea Apple sem og fréttamaður, barnalæknir, húsmæður, gröfumaður, grafískir hönnuðir, tölvuleikjahönnuður og aðrir. Skemmtileg kvöldstund og ég var hás af tali,...

Krókódílamaðurinn

Steve Irwin látinn. Ekki náðu krókódílarnir honum heldur stingskata! Skilur eftir sig konu og tvö ung börn.

Flautukall, Nígeríusvindl og LEGO

Ég bendi á alveg magnað myndband sem sýnir þvílíkan listamann að spila á flautur. Hollendingar voru að nappa svona Nígeríuhring sem er búinn að pretta fólk með tölvupóstum og föxum þar sem þeir lofa...

Barn drekans

Tími fyrir nokkra magnaða tengla: Georgia considers banning ‘evolution’ Demantar fyrir kýr Hvalur springur af sjálfsdáðum Ótrúlega flottur drekaungi sjá mynd

Bend It Like Beckham

Fórum í dag í bíó, nokkuð sem hefur ekki gerst í háa herrans tíð, nánar tiltekið fórum við síðast á Austin Powers:Goldmember þann 31. ágúst. Guðbjörg dvelur hjá okkur núna í nokkra daga (fyrsti...

Liðugi kjálkinn

Tannlæknirinn í Þingholtsstræti sagði mér að þetta væri nú bara tognun sem er að há mér í kjálkanum. Mælti með tveim æfingum, opna og loka munninum með tungubroddinn í efri gómi (svo ég opni...