Monthly Archive: December 2001

Árið liðið

Þeir eru ekki alveg komnir inn í rétta öld þarna í Bandaríkjunum, það er svo sem varla við því að búast því að það voru akkúrat svona menn sem voru flæmdir frá Evrópu og...

Húðargerð

Búinn að dútla mér í því í dag að búa til húð (skin) á WinAmp tónlistarspilarann minn. Þemað sem varð fyrir valinu er að sjálfsögðu mitt ástsæla félag Sheffield Wednesday sem tapaði einmitt í...

Uppsetning á fartölvunni

Byrjaði daginn á því að skipta um harða diskinn í fartölvunni minni (sjá færslu gærdagsins), fyrsta sinn sem ég opna fartölvu og þar sem allt er miklu minna, samþjappaðra og dýrara í fartölvum en...

Tölvukaup

Skrapp í dag að kaupa 30GB (reyndar 28GB þar sem að framleiðendur harðra diska telja bara 1000 MB í einu GB, í stað 1024 MB í einu GB, svona til þess að láta þá...

Vinnudagur

Rólegur vinnudagur, kláraði eitt verkefni sem að var á borðinu og svo var lítið annað að gera en að dútla. Þessi tími ársins er langoftast sá allra dauðasti, verkefni koma ekki inn því að...

Annar í leti

Vinnudagur á morgun, spilaði bara CM fram eftir degi og við horfðum svo á Monsters Inc um kvöldið. Ágætis mynd sem er góð skemmtun, ráðlegg ekki þó að fara með ung börn á hana.

Letidagur

Lítið um jólaboð þetta árið, einu er frestað fram í janúar og verður þá fertugsafmæli, og annað dettur upp fyrir í ár. Dagurinn í dag því alger letidagur, kláraði að lesa Football Confidential, sem...

Jólagjafir

Fyrri hluta dags var ég að fikta í minni háttar uppfærslum á WFF. Þetta árið vorum við heima hjá mömmu í mat, hamborgarahryggurinn var safaríkur og léttreyktur og betri en mig minnti. Allir voru...

Jólaklipping

Þar sem að jólainnkaup kláruðust á klukkutíma í gær var lítið stress í dag. Pabbi fékk bílinn minn lánaðan til þess að bóna hann á meðan að ég tók til og þreif í vinnuherberginu....

Jólainnkaup

Morguninn fór í að aðstoða Kidda “Bake” í afritatöku, svona áður en hann fer að skipta um stýrikerfi. Fórum í áttræðisafmæli Ömmu Böggu (amma Sigurrósar) í dag, þar var margt manna mætt að óska...