Monthly Archive: March 2002

Súkkulaðiát

Sigurrós gerði málsháttunum okkar skil í sinni færslu. Eggið er nú orðið hálft, og ég held að maður reyni við það aftur á morgun. Sykurbólurnar fara væntanlega að láta á sér kræla…

Frumskóga Georg

Horfðum á barnagrínmyndina George of the Jungle á RÚV áðan (svei mér þá ef það er ekki hægt að horfa á eitthvað á RÚV svona einu sinni í viku eða svo…), ágætis rugl sem...

Ísöld

Skruppum heim til mömmu í kaffisamsæti í dag. Fékk þar þær gleðilegu fréttir að Daði bróðir er nú orðinn háseti hjá Landhelgisgæslunni og fer brátt á sjóinn í sinn fyrsta túr. Í kvöld skruppum...

Dýrið maðurinn

Las í dag bókina Leila, stutta bók um þjáningar bosnískrar stúlku sem var margnauðgað, misþyrmt og komið fram verr við en hötuðustu húsdýr. Ein margra þúsunda kvenna sem varð fyrir þessu í Bosníu, og...

Páskafrí

Fínt að fá fimm daga helgi til að slappa af eftir skólatörnina. Langt síðan að ég ruddi út úr mér orðaflaumi hér á síðunni… ekkert sem hefur æst mig nógu mikið upp líklega. Ég...

Páskasnjór

Skiluðum af okkur í kvöld, flestir farnir í páskafrí, fámennt í skólanum. Forsætisráðherra hnaut tunga um tönn í ræðu sinni, er hann ræddi um yfirgripsmikið þekkingarleysi. Spánýtt hugtak, og líklega var líkingin mín spáný...

Survivor 4 (jæja)

Hmmm.. þar sem við fórum ekki í háttinn fyrr en upp úr 5 í nótt þá var ég mjög svo slappur og alls óvinnufær. Seinniparts dag þegar ég hafði rankað við mér mundi ég...

Drottning að lokum komin

Erum búnir að vera duglegir í dag, forritið hefur hlotið nafnið Drottning (Queen) og er núna bara í smá förðun, laga til takka og setja inn myndir og gera það sætt. Þetta var ágætis...

Vinkonan og langa nóttin

Gleymdi í gær að nefna það að ég fór í ónæmispróf vegna áreynsluastmans, skemmst frá því að segja að ég er ekki með 11 algengustu ofnæmin á Íslandi, og fékk púst sem ég mun...

Penge

Skaust í morgun til að redda greiðslunni, tókst ekki að millifæra í gær við undirritun þar sem að eyða þurfti bókinni til að hægt væri að tæma hana. Hefði átt að vera búinn að...