Category: Ferðalög

Frakkland: Dagur 10

Kjúklingur í hádegismatinn og súkkulaðikaka í eftirrétt. Veðrið þokkalegt, sæmilega hlýtt og sól. Skruppum í Grand Place af því að Sigurrós bara varð að fá þennan leðurjakka sem hún sá á degi 4 þegar...

Frakkland: Dagur 9

22°C og hálfskýjað. Hádegismaturinn var quiche með skinku, ágætismatur en fengum smá brjóstsviða af honum. Héldum út fyrir Grenoble og komum eftir smá akstur að Chartreuse-klaustrinu, reyndar safni þess. Chartreuse-klaustursreglan er ein sú stærsta...

Frakkland: Dagur 8

Fínt veður, sól og 23°C hiti. Fórum í gönguferð um Jarrie og skoðuðum okkur aðeins um, heimsóttum svo nágranna sem að Sigurrós hafði átt í miklum samskiptum við þegar hún var au-pair í næsta...

Frakkland: Dagur 7

Sól og 23°C hiti og nú var lagt í mikið ferðalag. Fyrst var þó borðaður hádegismatur, sem nú var brokkólíréttur, ekki alveg uppáhaldsgrænmetið mitt en ég náði nú að fá einhverja næringu. Svo var...

Frakkland: Dagur 6

Leti laugardagur, Nanoo (dóttir Jean og Zsouzsu) og Alexander kærasti hennar kíktu í heimsókn. Grillað í garðskýlinu, peruís (ekki rjómaís, heldur svona glace) og svo tók ég síestu á meðan að allir frönskumælandi spjölluðu...

Frakkland: Dagur 5

Voðalega íslenskt veður í dag, 16°C og skýjað/rigning. Ætlun dagsins var sú að fara upp á virki sem að er á fjalli sem gnæfir yfir Grenoble og síðar í klaustur nokkuð lengra frá. Sökum...

Frakkland: Dagur 4

Þegar við vorum í Vizille í gær keyptum við Frosties til að hafa í morgunmat. Frosties pakkinn var mun ódýrari en kornflex pakki þannig að hann varð fyrir valinu þó óhollari væri. Þegar við...

Frakkland: Dagur 3

Sváfum loksins út, orðin vel þreytt eftir ferðalagið til Frakklands og svo þeytinginn um sveitirnar hérna í kring síðustu daga. Klukkan 12 fórum við í Parc de Vizille, lystigarð í Vizille, sem er bær...

Frakkland: Dagur 2

Dagurinn tekinn snemma, vaknað rétt fyrir 9 og haldið af stað klukkan 10 í langt ferðalag. Zsouzsa átti frí í dag og því fór hún með okkur. Að auki kom vinafólk þeirra með okkur,...

Frakkland: Dagur 1

Rita þetta á gamla mátann með penna á blað. Sett þetta á rafrænt form þegar ég kem heim, og svo verður um allar Frakklandsfærslurnar. Loksins í TGV-lestinni, erum að lulla í hægagangi í gegnum...