Monthly Archive: January 2005

Ólympíuleikar klám?

Bandaríkjamenn slaga hátt upp í 300 milljónir og eru að auki enn margir í greipum púrítana sem voru hraktir frá Evrópu fyrir margt löngu. Því er svo sem varla hægt að undrast það þó...

Top Secret!

Það er svo að mín unga unnusta kynntist ekki því sama og maður gerði á sínum tíma. Árin fjögur sem skilja á milli skipta máli. Því var það svo að í kvöld kynnti ég...

Kasparov vs Pútín og Abu Ghraib

Kasparov berst nú ötullega gegn Pútín, hann er ekki sá eini sem hefur áhyggjur af einræðislegum (les: fasískum) aðgerðum hans heima fyrir (og það er ekki eins og að við séum alls ókunn þess...

1242 og stopp, mannanöfn

Mannanafnanefnd samþykkti 60 ný nöfn á síðasta ári en hafnaði rúmlega 20. Mun algengara er að nöfn séu samþykkt en að þeim sé hafnað. Kvenmannsnöfn sem samþykkt voru voru m.a. Aurora, Kirsten, Maj, Natalie,...

Ísl-enska

Í gegnum hvar.is raks ég á forn-enska textann THE ORIGINAL CHRONICLE OF ANDREW OF WYNTOUN, mjög áhugavert fyrir okkur sem erum ekki menntuð í málvísindum að skoða hvernig enskan leit út á þessum tíma,...

Pílukast í stærðfræðikennslu

Það var eins og við höfum komist að sjálfir í vinnunni. Pílukast skerpir á stærðfræðikunnáttunni: Darts players ‘amazing at maths’. Vorum ekkert smá ryðgaðir fyrst að reikna út einfaldar summur og margfeldi en svo...

The Incredibles

Kíktum í kvöld á The Incredibles. Fínasta teiknimynd sem er með góðri fullorðins undiröldu sem að krakkarnir taka ekki eftir. Reyndar stóð þetta tæpt á tímabili þegar við komumst að því að vikugömul mynd...

Banda Aceh og framtíðarsýnir fyrri tíma

Þessar myndir frá Banda Aceh (sem varð einna verst úti í flóðbylgjunni ógurlegu) sem sýna fyrir og eftir atburðinn gera manni ljóst hvers konar ógnarafl fór þarna um og hversu lítið stendur eftir. Fleiri...

Lord of Light

Litum í dag á litlu jólin hjá föðurfjölskyldunni. Las svo í dag Lord of Light eftir Roger Zelazny. Mjög svo öðruvísi skáldsaga sem gerist í fjarlægri framtíð þar sem fyrstu landnemarnir á nýrri plánetu...

Lesefni á nýju ári

Þá fann maður loks skýringuna á því af hverju setningin “The quick brown fox jumps over the lazy dog” er alltaf í leturgerðadæmum. Ígildi setningarinnar “Salvör grét af því að úlpan var ónýt”, reyndar...