Monthly Archive: February 2002

Kaldasti febrúar síðan 1935

Nú var ég snöggur að redda mér og mínum, leysti þetta vandamál á örskotsstundu með því að smella inn PHP 4.1.2 á vefþjóninn, aleinn. Því minna sem ég þarf að bögga Egil því ánægðari...

Greiðslumatið

Fengum greiðslumatið til baka í dag, samkvæmt því höfum við heimild til að kaupa fyrir 12,3 milljónir, þannig að 10,2 milljóna íbúðin okkar er vel innan marka. Bara pappírsvinna sem stendur á milli okkar...

Erfðamengið

Salon er oft með ágætis greinar, ég hef tengt talsvert í það rit hér og mun halda því áfram á meðan að gott efni kemur frá þeim. Áhugaverð grein í dag um erfðamengi manna...

Leiðindatík, pólitíkin

Það er svo mikið af efni um ódæði Ísraelsmanna á öllum fréttamiðlum að tenglalistinn myndi fylla marga skjái, læt mér nægja að vísa í frekar saklaust (á þeirra mælikvarða) atvik, þar sem að alþjóðlegur...

Önnur skoðunarferð

Skrapp í dag að skoða í annað sinn íbúðina sem að við höfum nú fest kaup á (eða allt að því… öll skriffinskan eftir), núna með mömmu og pabba sem og Sigurrós, mömmu hennar...

Kauptilboð samþykkt

Eitthvað virðist byrjendaheppnin hafa gengið í lið með okkur. Í dag fórum við og tókum gagntilboði seljandans, verðið er 10.2 milljónir. Við erum að borga líklega 1.5 milljónir fyrir staðsetninguna en erum bara sátt...

Fyrsta tilboðið

Í gær var Linux í dæmatíma í skólanum. Kom skemmtilega á óvart þar sem að allt þar er mjög svo Microsoft-baserað (svo ég sletti). Í morgun fórum við á fasteignasöluna og drógum upp tilboð,...

Risíbúð

Sigurrós og mamma hennar fóru fyrr í dag og skoðuðu risíbúð nálægt Kennó. Í kvöld fóru þær svo aftur, núna með mér og smiðnum Einari frænda (Sigurrósar), til að meta þetta. Íbúðin er nokkuð...

Umsókn um greiðslumat

Fór í dag og sótti um greiðslumat í bankanum fyrir okkur hjónakornin. Fórum á Aktu Taktu í hádeginu þar sem að það var ólíft heima við vegna viðgerða, maturinn olli miklum vonbrigðum, hamborgarinn því...

Rokrassgat

Fór klukkan átta í morgun á Skagann, frekar hvasst og mikill skafrenningur á leiðinni. Kenndi svo þar til rúmlega þrjú en hélt þá aftur í bæinn. Nú var orðið enn hvassara, og Yarisinn (bíll...