Monthly Archive: May 2004

Kjarabaráttan

Sigurrós er nú öll að koma til í pólitíkinni og birtir í dag bréf sem hún fékk sent þar sem bent er á hvers konar svíðingsverk samninganefndir eru að reyna að framkvæma á kennurunum....

Afslappelsi á Selfossi

Eftir fjör gærdagsins var sofið vel frameftir í dag. Við örkuðum svo af stað til að ná í bílinn en á sama tíma og ég var að steggja var Sigurrós að gæsa. Eftir smá...

Óskar steggjaður

Óskar fagnaði því fyrir nokkrum dögum að hafa fengið 10 í ansi strembnum áfanga sem var meðal annars fjallað um í Fréttablaðinu fyrir nokkrum dögum. (Fyrir áhugasama bera að geta þess að Smalinn sem...

Fyrsta grillið

Í gær fórum við á Madonnu til að fagna milljónaviðskiptum dagsins. Fórum svo til Daða og fengum þar nokkuð af myndefni og skemmtum okkur svo yfir Van Wilder sem er prýðis afþreying. Í dag...

Heim!

Jæja þá, baktjaldamakki undanfarinna vikna er lokið. Í dag skrifuðum við undir sölusamning á íbúð okkar klukkan 13:00 og klukkan 15:00 skrifuðum við undir kaupsamning á íbúð í Kópavogi. Ég sný því aftur í...

Endasenst

Endasentist bæjarhluta á milli til að klára síðustu skjalavinnuna fyrir fimmtudaginn… ætti að smella saman held ég.

Vestrænni siðmenningu lýkur?

Já, heimurinn er að farast og það er allt vegna þess að samkynhneigðir mega nú gifta sig í Bandaríkjunum… “I am not exaggerating when I say the next 12 to 18 months will likely...

Öfugmælin

Kári orðinn 22 ára. Það þýðir að ég er hundgamall! Baggalútur greinir vel frá voðaverki dagsins, ógurleg þögn sem umlykur flokk frelsisins (eins og hann rangnefnir sig). Í Bandaríkjunum eru svo ofsakristnir menn að...

Don Blatter

Sá í gær þátt um Joseph Blatter, forseta FIFA, sem nefndist “The Untouchable”. Ég vissi á tímabili ekki hvort hér væri um að ræða fjórðu Godfather myndina, lélega Godfather eftirlíkingu eða alvöru heimildarmynd. Maðurinn...

Texture, Taxi og Evrópa

Fór loksins í klippingu í gær, fyrir valinu varð Texture í Mosfellsbæ, eftir ábendingu frá Erni. Klippingin var fín og þjónustan góð, kíki þangað aftur, langt að fara en tekur samt bara rúmar 10...