Monthly Archive: December 2002

Árið endað með hláturkasti

Fékk smá astmakast í vinnunni í dag. Greindist í fyrra með áreynsluastma sem ég hef reyndar verið með í mörg ár en ekkert pælt í. Áreynslan í morgun var hins vegar ekki beint vinnunni...

Höft og málfrelsi

Tolli benti á þessa mögnuðu sögu frá Bandaríkjunum sem sýnir gjörla hversu langt okkur er að fara aftur í mannréttindum. Það eru svona aðgerðir sem að íslensk lögregluyfirvöld hafa stundað nokkuð lengi, handtökur byggðar...

Það var pólitíkin

Amma bauð okkur feðgunum í lambalæri í kvöld. Sjaldan sem að við hittumst allir fimm (Sigurrós mætti auðvitað sem eini makinn og maturinn var prýðisgóður). Kannski við förum að hafa fisk tvisvar í mánuði...

Að hafa samband

Las í gærkveldi aðra bókina um Artemis Fowl á ensku. Betra flæði en í fyrri bókinni, ekki eins smábarnaleg framvinda í sögunni. Umhverfisboðskapur kemur talsvert við sögu, ágætis lesning fyrir unga og aldna. Hef...

Íbúð, þjófavörn og annað

Leit í örstutta heimsókn til Arnar og Regínu til að sjá nýju íbúðina þeirra, glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og vesturbæi Kópavogs og Reykjavíkur. Hitti líka Val og Erni Þór, held ég hafi ekki séð...

Heima er best

Rólegur dagur sem fyrr hjá okkur. Pabbi, Guðbjörg, Edda og Jón Ingi komu til Rögnu í kaffi. Við Sigurrós héldum svo heim um rúmlega kvöldmatarleytið. Las í kvöld Artemis Fowl á ensku. Sæmilegasta saga...

Rólegur jóladagur

Sváfum fram að hádegi og vorum bara mjög róleg í tíðinni. Fórum svo í Urðartjörn til Guðbjargar og krílanna hennar þar sem við fengum veitingar, skoðuðum tölvulærdómsleiki fyrir börn og kvenfólkið spilaði svo Rummikubb....

Endajaxla-taka 2

Þetta var nú ævintýri í gærkvöldi. Við vorum að fá okkur snöggan kvöldverð svona áður en við kláruðum að keyra út pakka og héldum á Selfoss til að verja jólunum hjá tengdó. Eftir að...

Engin jól hér!

Árið er víst að enda, maður er ekki fyrr orðinn vanur því að skrifa 2002 þegar maður skrifar dagsetningar en maður þarf að fara að muna að það er komið 2003. Nú má búast...

Tilbúin

Fyrir jólin! Jólahreingerning fór fram í dag og allt er nú spikk og span hjá okkur (eins og sumir segja). Sá einhvern tala um hvað allir væru væmnir og svona um jólin og hvað...