Monthly Archive: September 2001

Hraustur líkami

Eftir að hafa rekið augun í þessa síðu þá er ég orðinn enn staðráðnari í því að vera orðinn glæsilegur hvítur kroppur næsta sumar (ljós fara svo illa með húðina!). Í fyrramálið mun ég...

Fimleikar

Lítið markvert gert í dag, smá PHP fimleikar og smá CM spilun. Ég er orðinn verulega þreyttur á þessari DDE Error villu sem að Windows 2000 er sífellt með, en það er víst ekkert...

Sannleikurinn

Skrapp í Eymundsson til að kaupa “Café Creme 1” bækurnar sem að ég mun notast við í frönskunáminu. Því miður var bara vinnubókin til, þannig að ég þarf að fara aðra ferð til þess...

Je m´apelle Jóhannes

Fyrsti frönskutíminn af ellefu var í kvöld. Fórum yfir ákveðinn greini og nokkrar óreglulegar sagnir og svo 20 nafnorð og sagnorð eða svo. Nú er bara að vera duglegur að læra heima og nýta...

Kemur þó hægt fari

Enn einn vináttuleikurinn í kvöld. Núna brá svo við að einn maður tók ábyrgðina á liðsuppstillingu og skiptingum og það sýndi sig að þetta gefst mun betur, við vorum 2-0 yfir í leikhléi. Eftir...

Stóra bróðurs fasismi

Í dag er ekki góður dagur, heimskir stjórnmálamenn vilja taka öðruvísi á glæp sem að er framinn með aðstoð tölvu en glæp sem að er framin án aðstoðar tölvu, jafnvel þó að brotið sé...

Kaka

Það er ekki að spyrja að því, ég tuða yfir því að Bandaríkin séu mögulega að fara að gera illt verra með herafla sínum, og þá er næsta verkefni mitt í vinnunni beint fyrir...

Týndir diskar

Dagurinn fór í að vinna efni á joi.betra.is, aðallega í að klára að skanna inn geisladiskasafnið mitt. Komst að því mér til mikillar skelfingar að 11 diskar eru ekki á staðnum, vonast til þess...

Súkkulaði

Letidagur, enda úti veður vott og vindasamt. Kæmist ekki upp með svona höfuðstafi í íslenskutímum, eins gott að maður er orðinn stúdent í því fagi fyrir löngu hvort sem er. Tókum myndina Chocolat í...

Betri skrifstofuvöndull

Fékk í dag tilkynningu um að komin væri ný útgáfa af PC Suite frá þeim hjá Software602. Þetta er sumsé svona skrifstofuvöndull sem að gefur Office frá Microsoft ekkert eftir, mér finnst PC Suite...