Monthly Archive: September 2004

Mismunandi skilgreiningar

Varðandi Cat Stevens eða Yusuf Islam eða hvað hann heitir, þá studdi hann þennan sjóð en USA flokkar stuðning við hann sem hryðjuverkastuðning, þó hafa bresk yfirvöld rannsakað það mál og kveðið upp að...

Ökuníðingar

Það er nú orðið frekar leiðingjarnt að þusa vegna fífla í umferðinni en ökumaður jeppans SG 087 var einstaklega mikill fáviti í gær þegar hann svínaði fyrir okkur á beygjuakrein! Hann kannski tók ekki...

Hættulegar klippingar

Það er ekki öll vitleysan eins, í Nígeríu óttast menn að hárklipping knattspyrnumanna leiði til þess að ógnarlegur fjöldi ungra manna verði samkynhneigðir.

Clough, vefstaðlar

Maður getur varla annað en tárast þegar maður les um hinstu kveðjur til Brian Clough, litríks framkvæmdastjóra og snillings sem er nýlátinn eftir mikinn vinskap við bokkuna. Réttur í Bandaríkjunum hefur kveðið upp þann...

Að hengja bolta fyrir þjóf

Nú um helgina kom Steve Bruce, núverandi framkvæmdastjóri knattspyrnuliðs Birmingham City, að þjófum sem voru að reyna að stela bifreið dóttur hans. Hann lenti í ryskingum við þá og var frekar skrautlegur á að...

Gáfumenni

Það fyrirfinnast gáfumenni víða, þar á meðal þessi reykingakona sem hefur áhyggjur af heilsu barnsins… vegna hávaða frá vegaframkvæmdum. Reykingarnar styrkja væntanlega ónæmiskerfið? Annars er gott að sveitarfélögin séu aðeins að minna á hvernig...

Neró og Jón Steinar

Kláraði í gærkvöld að lesa A Song for Nero sem er nýjasta sögulega skáldsagan frá Thomas Holt. Hann skrifar einnig léttari bókmenntir sem Tom Holt, þær eru keimlíkar Discworld en ekki eins. Sögulegu skáldsögurnar...

Pre-emptive strike

Eight hundred years your people have been fighting wars, and every single one of ’em started because the Romans were afraid of somebody, some bunch of woolly-backed savages who were bound to come raping...

Luke (ekki Skywalker) og CSI-efni

Las í gærkveldi Eight days of Luke, saga í styttri kantinum um ævintýri drengs sem óvart lendir í ævintýrum með goðunum. Fínasta lesning, rétt tæpir tveir tímar hjá mér enda unglinga/barnabók. Aðdáendur CSI og...

Að finna ábyrgðarmenn

Eins og þessi grein bendir á hafa Mikka Mús lögin svokölluðu (sem lengdu þann tíma sem að hugverkaréttindi njóta höfundarréttar í 3 kynslóðir) gert það að verkum að listaverk sem enginn ábyrgðaraðili finnst fyrir...