Monthly Archive: November 2006

Afmæli gærdagsins

Í gær áttu mamma og pabbi bæði afmæli. Pabbi orðinn 53 en mamma átti stórafmæli, 50 ára, og hélt upp á það síðastliðna helgi. Mér hefur annars reiknast svo til að ég hafi orðið...

Mannanöfn

Ég og Ævar dældum íslenskum mannanöfnum inn á íslensku Wikipediuna fyrir rétt um ári síðan. Þar settum við bæði inn þau nöfn sem fundust í þjóðskrá sem og öll «lögleg» íslensk nöfn. Mannanafnanefnd hefur...

Dr. Kerlingabók

Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöld kom fram einhver læknir (hvers nafn ég man ekki) sem fussaði og sveiaði yfir því að fólk gæti farið í þrívíddarsónar og séð þar myndir af ófæddum börnum...