Monthly Archive: October 2002

Vímuefnin

Kósíkvöld í kvöld, Sigurrós byrjuð í vetrarorlofi (enda kennaranemi) og því fengum við okkur piparsteik og bökunarkartöflur og með þessu var Piat D’Or haft við hönd. Til að rúnna þessu upp var svo Le...

Rússarnir koma!

Sem mikill áhugamaður um tungumálanám þá verð ég að segja að þessi síða er algjör snilld. Þarna má læra spænskt orð dagsins með aðstoð Flash, útfært á spaugilegan hátt. Rússar voru fyndnir í bíómyndinni...

Mannslífið er lítils virði

Fyrst hversdagsmálin: ég er nú kominn á naglana enda hálka og snjór úti. Veturinn er kominn. Núna heimsmálin… Mikið er það nú gott fyrir sálarheill norrænna ráðamanna að þeir skilji þá ákvörðun rússneskra stjórnvalda...

Bara negla þetta!

Kvöldið farið í að skrúfa saman nýja skrifborðið mitt frá Hirzlunni, 13.000 krónur eða svo fyrir stórt (níðþungt) og veglegt skrifborð með stórri lyklaborðshillu. Á endanum reyndust festingarnar fyrir lyklaborðið með eindæmum ósamvinnuþýðar þó...

Bend It Like Beckham

Fórum í dag í bíó, nokkuð sem hefur ekki gerst í háa herrans tíð, nánar tiltekið fórum við síðast á Austin Powers:Goldmember þann 31. ágúst. Guðbjörg dvelur hjá okkur núna í nokkra daga (fyrsti...

Þó hann sé rauðhærður

Horfði á þýska boltann í dag, sá leik Bayern München og Hannover 96 sem endaði 3-3. Ekki skil ég hvað sumir eru að segja að þýski boltinn sé leiðinlegur, það var nóg af marktækifærum,...

Ekki alveg

Púff.. skilaði inn skilaverkefninu í dag, ekki glæsilegt en nú er bara að brillera þegar ég skila seinni hlutanum. Frekar þreyttur og því skal bara fara á smá fréttayfirlit. Enskir stúdentar geta unnið sér...

Á síðustu stundu

Ágætis réttardrama sem ég sá í dag, fyrri hluti og seinni hluti. Hefur ekki tekist að grafa upp lyktir málsins. Ef einhverjum datt í hug eitthvað tengt þefskyni eftir lestur síðustu málsgreinar er viðkomandi...

Vefverðlaunin

Íslensku vefverðlaunin voru afhent áðan, mínir menn hjá Baggalút unnu verðskuldaðan sigur í flokki afþreyingarvefja. Sýnist að ég kannist við alla meðlimi dómnefndar (sem heitir víst Hin íslenska vefakademía…) utan eins. Það er ýmislegt...

Fréttayfirlit

Þeir leynast víða svörtu sauðirnir, lækni í Bretlandi hefur verið vikið frá störfum vegna óviðeigandi framkomu, hann tilkynnti þeim sem greindust með krabbamein frá því með mjög óvirðulegum hætti (“you have cancer, I have...