Monthly Archive: July 2003

Coalition of the Homophobic

Jæja þá eru páfinn og búskurinn búnir að lýsa því yfir að hjónabönd samkynhneigðra séu helsta ógn (vestræns) mannkyns. Þessi mynd og þessi mynd gefa til kynna hvernig sagan mun höndla Bush yngri. Ameríski...

Foundation’s Edge

Kláraði Foundation’s Edge, 4ju bókina í Foundation seríunni, um daginn. Hún er skrifuð nokkrum áratugum á eftir þeim fyrstu þrem. Margir sem telja að Isaac Asimov hefði átt að láta það vera að halda...

Hnífur á vondum stað

Áááái. Maður sem hafði verið stunginn með hníf í hausinn beið í 6 tíma á meðan að læknar voru að meta hvernig best væri að ná hnífnum út. Í Ameríkunni er búið að opna...

Getum ekki beðið eftir sönnunum!

Setning áratugarins: I think the lesson of Sept. 11 is that you can’t wait until proof after the fact. Deputy Defence Secretary Paul Wolfowitz (src) Já andskotinn hafi það að maður púkki upp á...

Friður saminn

Já ekki fór þetta nú þannig að stærri orrusta yrði í dag. Vopnahlé í gangi og samningaviðræður og fleira. Það er bara næst!

Stórorrusta

Í kvöld tók ég þátt í líklega stærstu orrustu sem hefur verið í EVE frá útgáfu. Forsagan er sú að nokkur fyrirtæki (félag/klan í EVE) reyndu að ná stjórn á svæði sem margir aðrir...

Fáorður

Já, sumir dagar eru svona. Frá Ammríkunni.. hvor er meiri lygalaupur, Clinton eða Bush?

Nýjar græjur

Þetta var fínn dagur í græjuheiminum, fyrst fékk ég Armageddon orrustuskip í EVE og síðan fengum við Sigurrós stafræna myndavél sem lengi hefur verið á dagskrá hjá okkur. Búast má við einhvers konar myndaflóði...

Náfölur

Í dag var minnst á það í vinnunni hversu náfölur ég væri. Metsól hefur ekkert í smá veikindi og innivinnu að gera. Mikill fjöldi kvenna kannast við PopCap Games þó ekki nema óbeint sé....

Náin kynni af salerni

Já… klukkan fimm í nótt fór ég í ofboði á salerni heimilisins og var þar í klukkutíma. Heilsan var ekki mikið skárri þegar ég vaknaði stuttu síðar til að mæta í vinnu, ég var...