Monthly Archive: July 2004

Shrek 2

Við erum búin að vera dugleg að tékka á myndum eftir að við náðum heilsu. Í kvöld var það Shrek 2 sem við fórum á. Höfðum heyrt að hún væri jafnvel betri en fyrri...

The 51st State

Klukkan var ekki nema hálf-sjö í morgun þegar við stukkum út á svalir í ofsaroki og slagviðri til að bjarga grillinu okkar sem ætlaði að taka flugið yfir vel metershátt grindverkið. Það hefði verið...

The Time Machine

Horfðum í kvöld á The Time Machine. Það er langt síðan ég las bókina og mig rámar bara óljóst í hana en fyrir utan samanburð á þeim tveim þá var þessi mynd ekki að...

Kominn í gang! Star Wars, tyggjó og nekt!

Þá hef ég risið á ný og birt í dag færslur undanfarinna daga. Má ég kynna þessa færslu og þessa færslu og þessa færslu og þessa færslu og þessa færslu og þessa færslu og...

Spider-man 2 og Hitchhikers Guide!

Magnað. Hitchhikers Guide bíómyndin er víst á fullum skrið! Handritshöfundur hennar tók viðtal við sjálfan sig þar sem hann pælir í því hvort að hann verði nokkuð maðurinn sem verði þekktur sem sá sem...

Húsnæðismál á hreinu

Í morgun fórum við og gerðum aftur milljónaviðskipti. Þriggja og hálfs milljóna króna velta í dag sem er ekki slæmt. Soldið erfitt að skrifa samt undir debetkvittun sem er rúm milljón en sem betur...

IKEA

Smelltum okkur í IKEA í dag og fengum okkur stóran bókaskáp í gestaherbergið. Sigurrós setti hann saman alveg ein og flutti úr litla gamla skápnum. Kjarnakona.

Kaffiboð

Buðum okkar allra nánustu ættingjum í kaffiboð í dag. Svona til að fagna 25 ára afmæli konunnar minnar (á mánudaginn) og nýju íbúðinni. Þar sem við vorum rétt búin að ná að koma okkur...

Vitiði að ég man bara ekkert hvað gerðist í dag, frekar tíðindalítill föstudagur!

Svefnsófi mættur

Nýr eigandi gamla hjónarúmsins sótti það um daginn og í dag reddaði Sigurrós svefnsófa í þess stað í gestaherbergið. Við erum því aftur fær til að fá næturgesti. Bendi á nokkuð skondið myndband.