Monthly Archive: July 2002

Skattmann kemur

Í dag fengu landsmenn að vita hversu mikið þeir skulda ríkinu þrátt fyrir alla blóðpeningana sem þeir hafa innt af hendi hingað til. Hjá mér voru það sjö þúsund krónur sem ég verð að...

Fjármálamál

Kláraði í gærkveldi The Road to Mars eftir Eric Idle, Monty Pythonmann. Áhugaverð bók, samsærisplott er sett í pott með með fræðilegri tilraun vélmennis til að skilja húmor og gamanleik. Talsverðar pælingar í sögunni,...

“En við erum svo lítil”

Eitthvað er leiðari sunnudagsmoggans í gær aumingjalegur. Fyrst áttar höfundur (væntanlega ritstjóri Morgunblaðsins) sig alls ekkert á því hvernig það geti verið að palestínsk börn séu vannærð þar sem að þarna er tiltölulega friðsamlegt...

Sólvellir

Eftir letikast fyrir framan sjónvarpið þar sem Michael Schumacher var í sunnudagsbíltúr (lagði af stað, keyrði og stoppaði og enginn ógnaði honum) enda á langbesta bílnum, var haldið til Selfoss þar sem að við...

Kennóteiti

Mig grunar að þetta sé eitthvað sem aðeins Óli Njáll eða Stefán Pálsson geti skilið og haft gaman af… ekki náði ég reglunum… Fór í gær og keypti slökkvitæki og eldvarnateppi. Eldverk reyndist vera...

Föstudagur

Las í gærkveldi We Can Build You eftir Philip K. Dick. Mun skemmtilegri stíll en hjá Gibson. Konurnar hjá PKD virðast vera í svipuðu fari, annað hvort vélmenni eða jafn stífar og vélmenni. Bókin...

Stöðnun og afturfarir

Las í gærkveldi bókina Virtual Light eftir William Gibson. Framtíðarpæling nokkur ár fram í tímann þar sem heimurinn hefur leyst upp í hundruð smáríkja, Ítalía og Kanada til dæmis ekki lengur til sem heild....

Níðingar og aumingjar

Í dag fór bíllinn í handbremsugræjun, ég er það mikill sómaökumaður að ég snerti aldrei handbremsuna og þarf því reglulega að skipta um barka þar sem hann ryðgar að innan. Aðeins öðruvísi handbremsunotkun þekkist...

Dagur

Bara einn af þessum fjöldamörgu dögum lífsins sem eru fyrir fátt merkilegir. Fékk reyndar að sjá hvílík þrusuvél þetta er sem ég er nú með í vinnunni, vélakosturinn heima er nærri því eins og...

The Sweetest Thing og Big Fat Liar

Það þarf ekki mikið til að gleðja mann í vinnunni, 41GB diskur bættist við herlegheitin og vélin nú orðin að toppvél. Horfði í kvöld á The Sweetest Thing með stórleikkonunni Cameron Diaz. Fínasta sæt...