Monthly Archive: August 2004

Borðið fundið

Jæja, borðið fannst. Það hafði lent í garðinum (3 hæðir niður) og var frekar aumlegt á að líta. Verð að fara með það í Sorpu við tækifæri. Næst kaupum við veglegra borð eða geymum...

Fljúgandi húsgögn

Í dag þegar ég kom heim frá vinnu var hífandi rok og nágrannakonan að færa barnavagnana af svölunum. Ég heyrði einhverja smelli frá okkar svölum og ákvað því að líta á grillið, bjóst nú...

Boltagláp

Svo sem ásættanlegt að á meðan maður slæpist um pirraður og veikur sé boðið upp á fullt af fótbolta og svo að auki Ólympíuleika. Eitthvað fyrir mann að gera.

DVD gláp

Í gær horfðum við á 50 First Dates og Shallow Hal sem komu mér bara nokkuð á óvart. Voru ekki eins mikið rugl og ég hélt og meira að segja ákveðin undiralda í þeim...

Kävepenin

Ég bryð nú Kävepenin af miklum móð, 1g töflur sem eiga að slá á tannrótarbólguna. Fékk þetta í gær eftir heimsókn á læknavaktina. Í dag leit ég svo við hjá tannlækninum sem staðfesti það...

Medallion

Ég er að breytast í The Godfather hægra megin, kinnin öll að blása út og ég orðinn frekar aumur. Kíktum í kvöld á The Medallion úr smiðju Jackie Chan. Eitthvað var söguþráður og leikur...

m0o

Jú jú, þá er maður genginn til liðs við blóðþyrstustu ribbalda sem um getur í EVE.

Lokað og læst rúm

Tengill dagsins er á rúm sem líkist meira öryggisskáp en svefnstað.

The Wee Free Men

Kláraði að lesa fyrstu bókina af þeim fjölda sem ég fékk í afmælisgjöf. Þetta var The Wee Free Men, Discworld bók frá meistara Terry Pratchett. Hann smellir góðum skammti af þjóðfélagsádeilu og góðum punktum...

Geltir ólympíukeppendur

Æ hvað þessir ímyndarfræðingar og allt þetta dæmi með að selja réttinn á efnissýningu getur verið erfitt. Það nýjasta var að íþróttamenn á Ólympíuleikunum mega ekki segja frá reynslu sinni á vefnum nema þeir...