Monthly Archive: July 2005

Da Vinci, lax, einhyrningur og fornrapp

Þar sem ég velti mér um í sjúkrabeði mínu, með hita og fleiri krankleika, þá endist ég oft í fátt annað en að glápa á sjónvarp. Tölvur og bækur eru mun erfiðari viðfangs í...

Kettir og umferð

Þá er búið að finna hvers vegna kettir eru svona matvandir… þeir finna ekki sætt bragð og eru því frekar önugir! Mig grunar að kattaelskandi súkkulaðiháðar kattakonur gráti katta sinna vegna núna. Ætlaði að...

Ég um mig

Jákvæðar fréttir úr fótboltanum, Homeless world cup kicks off og Old’un Athletic. Of mikil neikvæðni í gangi þessa dagana í kringum íþróttina. Þar sem maður er að stilla sig inn á að fara að...

Lögregluríkin

Jæja. Kominn heim frá Frakklandi. Í París er enginn skortur á hermönnum og vopnuðum lögreglumönnum sem rölta um með vélbyssur og rifla. Þeir eru gífurlega paranojaðir þessa dagana og ég vorkenni Parísarbúum þegar að...

Giftur

Eða var ég kvæntur? Giftast ekki konur og menn kvænast? Jæja, hvort svo sem það er þá er ég eigi lengur maður einsamall heldur erum við saman einn maður (samkvæmt prestinum). Mér finnst nú...

7. júlí – sitt hvor heimurinn

Yfir 40 manns drepin í sprengingum í Bretlandi. Fjölmiðlar upp til handa og fóta, þeir bresku mjög stóískir reyndar enda vanir IRA-sprengingum áður fyrr. Yfir 40 manns drepin í Írak. Fæstir eyða orðum í...

Tungumálafimleikar

Ég skil vel að fyrirsögninni “Norðmenn taka æ meira upp í sig” hafi seinna verið breytt í “Munntóbaksnotkun Norðmanna eykst hratt” á Textavarpinu! Einnig er þessi síða bráðfyndin. Þarna eru birt skjáskot úr sjóræningjaútgáfu...

Bók dagsins

Bók dagsins: Adventures of Tom Sawyer by Mark Twain (einnig fáanleg í hljóðformi) Ókeypis sem fyrr!

Syngjandi hundar…

Einhvern veginn varð mér hugsað til Björns Bjarnasonar og Geir Jóns lögregluvarðstjóra þegar ég sá þessa snilld. Bók dagsins: The War of the Worlds by H. G. Wells (einnig fáanleg í hljóðformi). Bæði ókeypis...

Distributed Proofreaders!

Hvað er það sem að á nú hug minn hálfan? Ja ég skal bara segja frá því. Þetta er voldug færsla en svo stútfull af upplýsingum og áhugaverðu efni (að mínu mati) að það...