Category: Tækni

Mapillary vinnusmiðja

Vinnustofan fer fram sunnudaginn 17. september – nánari staðsetning auglýst síðar. Nú í september mætir starfsfólk frá Mapillary til Íslands í vinnuferð. Í lok ferðar ætla þau að halda vinnustofu handa þeim sem eru...

Endurlífgun

Þá er langt um liðið síðan takka var potað niður á þessum stað, Facebook og Twitter hafa kitlað lyklaborðið. Freyja Sigrún fæddist 2010 og þá er vísitölufjölskyldan komin. Undur tækninnar leyfa mér svo að...

Menntun, ekki fartölvur

Nú á föstudaginn fékk ég loks til mín nýjustu græju heimilisins, litla græna fartölvu. Hún var sneggri á leiðinni frá Kaliforníu til Hafnarfjarðar en frá Hafnarfirði og í Kópavoginn. Tollurinn tók sumsé vörureikninginn ekki...

Gutenberg, Rutherfurd og Wooly Bully

Birti í gær tvo nýja texta á Project Gutenberg eftir að þeir fóru í gegnum DP-Europe. Rímur af Grámanni í Garðshorni Leiðarvísir í ástamálum: I. karlmenn Grámann er rímútgáfa af ævintýri sem ég held...

Draugur í vélinni

Svo virðist sem draugur hafi tekið sér bólfestu í routernum sem tengir Betraból við umheiminn. Miklar truflanir eru á sambandinu sem dettur niður á mínútufresti. Verið er að skoða málið með Vodafone.

Póstlistar hikstuðu, Windows læstist

Póstlistar sem eru hjá betra.is duttu niður í sólarhring eftir að rafmagn fór af og póstlistaforritið keyrði ekki sjálfkrafa upp aftur. Þetta hefur verið lagað. Annars fór heimilistölvan mín endurbætta illa út úr þessu...

Nýr póstþjónn

Nú um miðnættið, eftir að hafa brunað í apótek til að kaupa þar Minifom fyrir gubbandi dóttur okkar, skipti ég loks á milli póstþjóna. Notendur þurfa að gera eina breytingu í póstforriti sínu, sjá...

Uppfærsla á póstþjóni

Nú um helgina er ég að uppfæra póstþjóninn sem þjónar betra.is og skyldum lénum. Búast má við smá hiksti, ef pósturinn þinn er geymdur hér og er enn í fýlu á sunnudagskvöldið, þá veistu...

Orðabókarárás

Ekki var ég fyrr formlega hættur sem starfsmaður Landsbókasafns Íslands en ég varð fyrir orðabókarárás. Orðabók þessi var reyndar rafræn og náði að smeygja sér inn á gamalt og ónotað notandanafn á vefþjóninum og...

Út með WinAmp

WinAmp er fínasta forrit, sá mp3-spilari sem ég hef notað lengst af. Í dag hins vegar varð ég mjög pirraður á því hvað hann er frekur á örgjörvann þegar að verið er að skipta...