Monthly Archive: October 2001

Stikkorð

Vinna, heimanám, Cartoon Network, National Geographic, svefn. Áhugavert lesefni: Heading for trouble Managers face reprogramming after defeat Game of death Footballer favoured foot all in the mind The rumor busters

Jólaskreytingar

Skrapp í Kringluna í dag (í fyrsta sinn í lengri tíma) til að endurnýja sólhattsbirgðirnar (echinaforce). Merkilegt nokk en ég fæ ekki kvef eftir að ég fór að taka sólhattinn reglulega (2-3 töflur 3-4...

Dýrið í þér

Allir að taka svona persónuleikapróf þessa daganna, ég kíkti á eitt enn, svokallað Animal in you, og þar sagði að ég væri “You are either a Wild Dog or a Wolf personality. But you...

Discovery Channel

Ekki eins mikill letidagur og í gær en samt nálægt því. Skrapp til litla bróður og fiktaði í tölvunni hans, þó með takmörkuðum árangri þar sem það vantaði hitt og þetta, maður verður að...

Laugardagur í leti

Dagurinn var algjör letidagur, hékk heima að spila tölvuleiki og gera mest lítið annað. Pabbi kom reyndar í mat í kvöld, og það var rabbað aðeins saman, við vorum reyndar öll sammála (sem er...

Grímuball

Sigurrós og nokkrar aðrar stelpur í Kennó langaði svo á grímuball að þær ákváðu að halda það sjálfar. Það var haldið nú í kvöld í Stúdentakjallaranum og heppnaðist bara dæmalaust vel. Líklega um 50...

Crêpe à la vapeur

Frönskutímarnir að ganga ágætlega, er að reyna að vera skipulagður í náminu jafnframt. Vorum að kíkja á helstu matartegundir sem koma fyrir á Menu (borið fram muny), og vorum jafnframt vöruð við að forrétturinn...

Ristin

Skrapp í boltann í kvöld og fór út af eftir 20 mínútur eða svo, haltrandi mjög. Þetta er vinstri ristin sem er að plaga mig eins og hún hefur gert af og til í...

Út með WinAmp

WinAmp er fínasta forrit, sá mp3-spilari sem ég hef notað lengst af. Í dag hins vegar varð ég mjög pirraður á því hvað hann er frekur á örgjörvann þegar að verið er að skipta...

Cartoon Network

Heilsuátak þessa vikuna í vinnunni, og maturinn víst í hollari kantinum sökum þess. Ýsa í tómatsósu í dag, og var bara þokkalegasti matur, frekar þurr fiskur en vel ætt. Cartoon Network er snilldarstöð með...