Monthly Archive: February 2004

Stóri kjötbitinn

Þar sem Sigurrós skrapp til mæðgnanna austur fyrir fjall þá hef ég eldað fyrir einn. Sigurrós keypti fínar nautalundir handa mér áður en hún fór og í dag eldaði ég þær í hádegismat. Smellti...

Ofurmódelið

Tók matarpásu í kvöld frá verkefnavinnu og stakk úrslitaþætti America’s Next Top Model í myndbandstækið. Hef ekki séð nema 10 mínútur samtals af þessari seríu en ákvað nú að tékka á þessu svona til...

Lykt í geimnum

Wired eru magnaðir við að grafa upp áhugaverða hluti sem fæstir myndu pæla í! Greinin um þefarann fyrir NASA er fín. Magnað starf og eitthvað sem fæstum dytti í hug að þyrfti að sinna.

Lubbalaus

Útréttingadagur. Fór í klippingu og á meðan að á henni stóð sungu ungir drengir “Það var einu sinni api” og svo aðrir nokkru seinna “Love me tender”. Að launum fengu þeir karamellu og sleikipinna....

Soy el diablo

Þar sem ég sat í matsalnum í dag fannst mér ég kannast við baksvipinn á stúlku við næsta borð. Á þriðjudögum er víst “Spænska borðið” alltaf í matsalnum í HR, þar hittist fólk og...

Snilldartónlist

Das Palast Orchestra hafa ásamt söngvaranum Max Raabe dælt út af miklum móð dægurlögum sem þeir hafa sett í búning 30’s laga. Hægt er að hlusta á tóndæmi, eins og Lady Marmalade, Sexbomb og...

Eðli áfanga

Undarlegur þessi erfiði stærðfræðiáfangi sem maður er í. Ekki nóg með að námsefnið sé að finna í einum 6 bókum held ég, og farið mjög hratt yfir mörg mismunandi svið stærðfræðinnar, heldur eru tvö...

Smá kæruleysi

Uss, tók mér nokkurra mínútna pásu frá lærdómi í dag og kæruleysið varð mér að falli. Missti skip og björgunarbát í EVE, í fyrsta sinn nokkru sinni.

Kynlífsdeila leyst?

Mikil deila um kynlíf hjarðdýra hefur staðið yfir síðustu 30 ár í heimi vísindanna. Svo virðist sem að niðurstöður séu komnar og benda þær til að sterkustu kvendýrin fæði af sér karldýr en veikbyggðari...