Monthly Archive: December 2003

Áramót á Selfossi

Við verðum yfir áramótin hér á Selfossi hjá tengdó. Skaupið var í lélegri kantinum, söngatriði eru í 99% tilfella hundleiðinleg og léleg og erfitt að setja sig í spor þeirra sem finnst þau sniðug....

Bush á 30 sekúndum

Hvet alla til að kíkja á þessa grein og auglýsinguna sem er nefnd í textanum.

Þrefaldur bíll

Þegar ég lít út um gluggann og sé glitta í bílinn þá er eins og hann hafi bara þrefaldast að stærð, jafn hvítur og áður bara meiri um sig. Það er víst snjórinn sem...

Ást reyndar

Við smelltum okkur í bíó í kvöld, fyrir valinu varð Love Actually. Fín mynd, smá formúlur en óskaplega vel leyst og Hugh Grant er bara að komast í uppáhald sem leikari! Bresk mynd og...

EVE og CM

Dagurinn farið í hangs í tölvunni, algjört hangs. Búinn að koma Sheff Wed upp í 1. deild í CM og svo eitthvað dútlað mér í EVE. Meira var það ekki.

Catan

Í gærkvöldi fékk Sigurrós loksins að spila alvöru Catan. Við höfum einu sinni prufað það bara tvö ein en það þarf helst að hafa 4 leikmenn til að spilið nái flugi. Ragna og Haukur...

Á Selfossi

Í fyrra vorum við á Selfossi á aðfangadag, samkvæmt skiptikerfinu okkar vorum við því hjá mömmu í gær. Til þess að Sigurrós fengi nú að hitta ættingjana yfir jólin fórum við á Selfoss í...

Jólasagan

Í gærkveldi litum við niður á Laugarveg og komum við í verslun Guðsteins svona til að tryggja að ég færi ekki í jólaköttinn. Sigurrós var þegar örugg eftir innkaup móður hennar. Fyrir utan Skarthúsið...

Hoppað ofan í hestaskít

Sigurrós fór í skötuveislu hjá stórfjölskyldunni sinni rétt eins og síðustu ár. Sjálfur læt ég ekki sjá mig nálægt svona viðbjóði, ég skal fara að gúddera að skötulyktin sé sniðug daginn sem það verður...

Klámfengin sölukona, Nedved!

Kláraði í nótt að lesa Redemption Ark eftir Alastair Reynolds. Mikil hnullungur eins og fyrri bækur hans. Söguþráðurinn er áhugaverður en höfundurinn er stjörnufræðingur og því vanur stórum tímaeiningum, það pirrar mig aftur á...