Monthly Archive: May 2003

Framför

Allur að skána enda helgin að enda og vinnuvika að byrja… dæmigert. Jæja, hitinn að mestu farinn og þá fer heilastarfsemin aftur í gang… að mestu. Það var eitthvað sem ég ætlaði að tjá...

Bilaður

Hiti, kvef í auga og nefi. Hef verið í betra ástandi, þessi kósíhelgi fer víst ekki langt í það að ná því markmiði. Duglega konan mín snýst í kringum mig og heldur öllu gangandi....

Stíbblaður

Stíflaður, með hellu fyrir eyrum og veit ekki hvað. Súper. Ljósu punktarnir: Pabbi stillti hjólin okkar Píparinn lagaði klósettið sem stíflaðist vegna framkvæmda í húsinu Grillið er tilbúið fyrir sumarið Dökku punktarnir: Hjólið mitt...

Fullur

Stútfullur reyndar. Kvefaður upp fyrir augnlok, reyndar er kvefið mest þar fyrir ofan. Ljósi punkturinn í dag var að horfa á Stuðbolta-stelpurnar á myndbandi. Þessi mynd kom víst ekki í kvikmyndahús eins og maður...

Upp og ofan

Ég er búinn að vera slappur undanfarna daga, með væga hálsbólgu og ómótt og fleira fjör, og náði aðeins þriggja tíma svefni í nótt. Ég var því alls ekki upp á mitt besta í...

Mínir menn

Um helgina réðust úrslit í fótboltanum á meginlandinu. Mínir menn í Lyon náðu að halda franska meistaratitlinum (þrátt fyrir tap í síðasta leik). Mínir menn í Lazio enduðu í fjórða sæti sem er bara...

Sunnudagur?

Í dag var víst sunnudagur og Sigurrós kom heim úr Eurovision-reisunni á Selfoss í dag. Hún leit svo á einkunnir og virðist vera alveg við það að fá 9 í meðaleinkunn… munar 0.03! Mikið...

Einn af 99%

Í kvöld var víst Eurovision-keppnin háð, ég fylgdist ekki með henni ekki frekar en 99% Evrópubúa (en á Íslandi er ég víst í 1% hlutanum) en sá að Tyrkir hefðu unnið með þessu lagi...

Selfoss og geimHABL

Skrapp í útibúið á Selfossi í dag, fór svo í kaffi til tengdó sem sýndir mér fína sólpallinn sem er næstum tilbúinn. Tengill dagsins er svo á getgátu um að HABL komi kannski utan...

Fjör, golf, tungubrjótar, útrýming og fleira

Fjörið heldur áfram í vinnunni, skipulagður frá fyrsta klukkutíma og nýt þess að haka við það sem er búið… ef fólk vorkennir mér að búa með skipulagðri konu þá ætti það að sjá sumt...