Monthly Archive: September 2005

Lygaheilar og bikaraleit

Frétt á BBC um að heilar lygara séu öðruvísi en annara er áhugaverð. Samkvæmt henni er hlutfall milli hvítra og grárra heilasellna mjög áhrifamikill þáttur í getu og vilja til að ljúga. Kláraði í...

Pólitíkusar bland í poka?

Ekki hef ég oft verið sammála Jóni Gnarr en í pistli sínum í dag um stjórnmál hittir hann naglann á höfuðið. Of margir stjórnmálamenn “fylgja flokkslínunni” og vanvirða stjórnarskrána, þeir ættu að vera kosnir...

Bláa konan með bjölluna

Einn dyggasti stuðningsmaður Manchester City er látin. Hún var þekkt sem Bjöllu-Helen og var áttatíu og fimm ára gömul, bjöllunni dinglaði hún í 30 ár. Aðrir þekktir stuðningsmenn eru t.d. Manolo með trommuna og...

Extreme Amateurs: Iceland Tunnel

Sá í gær Extreme Engineering:Iceland Tunnel á Discovery um Kárahnjúkavirkjunina. Séð marga Extreme Engineering þætti en man ekki eftir að hafa séð viðlíka kák og klúður áður, menn sem neita að gera vinnu sína,...

Landssamband lögreglumanna

Landssamband lögreglumanna sendi frá sér ályktun þar sem segir meðal annars Landssamband lögreglumanna hvetur til þess að þeir aðilar sem fjalla vilja um lögreglumálefni geri það með málefnalegum hætti. Sem er gott og blessað...

Töfrar íslensku

“Ætli ég fari ekki”. Að ofan má sjá spurningu og neitun, sem saman þýðir játun. (Ætli málfræðiheitin séu ekki aðeins öðruvísi… málfræðihugtakanotkun var mér aldrei töm… þó að málfræðin hafi oftast verið nokkuð fín...

Bolti, skvetta, taska

Elín sendi mér tengil á fréttina Football fans fake air emergency og spurði hvort þessir menn tengdust mér. Ég varð að svara því neitandi en dáðist þó eigi síður að einlægum áhuga þeirra. Stefán...

Stúdentablaðið

Stúdentablaðið fylgdi Fréttablaðinu í dag og reyndist vera mjög pólitískt, sem er hið allra besta mál. Hrópandinn í eyðimörkinni sem mæltist til þess að allir ættu að kvarta minna og brosa meira var út...

Björn bil, Hermigervill

Björn Bjarnason: Þýsku kosningarnar. Varnaglar þýsku stjórnarskrárinnar gegn minnihlutastjórnum og smáflokkum byggjast á dýrkeyptri reynslu áranna milli stríða, þegar Weimar-stjórnarskráin var í gildi. Hún var talin ein besta stjórnarskrá samtímans, áður en mönnum var...

Karl og súkkulaðiverksmiðjan

Litum í hreyfimyndahús þar sem við fengum að sjá rúmlega 165 þúsund myndir um Charlie and the Chocolate Factory, sýndar ofsalega hratt þannig að þær virtust hreyfast á tjaldinu. Með okkur hjónunum í för...