Monthly Archive: January 2004

Flautukall, Nígeríusvindl og LEGO

Ég bendi á alveg magnað myndband sem sýnir þvílíkan listamann að spila á flautur. Hollendingar voru að nappa svona Nígeríuhring sem er búinn að pretta fólk með tölvupóstum og föxum þar sem þeir lofa...

Barn drekans

Tími fyrir nokkra magnaða tengla: Georgia considers banning ‘evolution’ Demantar fyrir kýr Hvalur springur af sjálfsdáðum Ótrúlega flottur drekaungi sjá mynd

Spaaaam

Svona lítur mitt heimskort út. Ekki hef ég nú farið til margra landa ennþá. Ég er annars að drukkna í víruspóstum, tilkynningum um vírusa og tilkynningum frá póstþjónum sem halda ranglega að ég sé...

Nintendo rokk

Nintendo rocks! Þetta eru gaukar sem spila tónlist úr Nintendo-tölvuleikjum…

Ljótleiki

Þykjustuverðlaun dagsins fær þessi þýðingarvél sem snaraði setningu úr íslensku yfir á þessa ensku: “myself silk-stocking : extremely”. Ég læt ekki uppi frumsetninguna en hún var ósköp eðlileg íslenska. Horfðum á Litla lirfan ljóta...

Sundance Sci-Fi

Úrvalið í sci-fi geiranum virðist gott á Sundance-kvikmyndahátíðinni. Hver er þessi Marteinn Þórsson annars?

Hún springur!

Dagurinn fór í mælingar á SQL server 2000. Vei. Titill dagsins fylgir þessari frétt.

PHPað

Dagurinn farið aðallega í smá vefþróun. Næ vonandi að skutla því út á morgun. Tengill dagsins er um rafrænar kosningavélar.

Heimur farfuglanna

Við skruppum í bíó í kvöld. Fyrir valinu varð náttúrulega Heimur farfuglanna. Ég sá í fyrra minnir mig trailer (myndskot?) úr myndinni sem að fékk mig til að gapa. Myndatakan var þvílík að maður...

Dót dagsins

Leikur dagsins: Pingvin (flash) Niðurstaða dagsins: Does a good sleep make you smarter?