Monthly Archive: August 2001

Frakkland: Dagur 5

Voðalega íslenskt veður í dag, 16°C og skýjað/rigning. Ætlun dagsins var sú að fara upp á virki sem að er á fjalli sem gnæfir yfir Grenoble og síðar í klaustur nokkuð lengra frá. Sökum...

Frakkland: Dagur 4

Þegar við vorum í Vizille í gær keyptum við Frosties til að hafa í morgunmat. Frosties pakkinn var mun ódýrari en kornflex pakki þannig að hann varð fyrir valinu þó óhollari væri. Þegar við...

Frakkland: Dagur 3

Sváfum loksins út, orðin vel þreytt eftir ferðalagið til Frakklands og svo þeytinginn um sveitirnar hérna í kring síðustu daga. Klukkan 12 fórum við í Parc de Vizille, lystigarð í Vizille, sem er bær...

Frakkland: Dagur 2

Dagurinn tekinn snemma, vaknað rétt fyrir 9 og haldið af stað klukkan 10 í langt ferðalag. Zsouzsa átti frí í dag og því fór hún með okkur. Að auki kom vinafólk þeirra með okkur,...

Frakkland: Dagur 1

Rita þetta á gamla mátann með penna á blað. Sett þetta á rafrænt form þegar ég kem heim, og svo verður um allar Frakklandsfærslurnar. Loksins í TGV-lestinni, erum að lulla í hægagangi í gegnum...

Brottför

Þá er ekki langt í það að við skötuhjúin höldum á BSÍ og þaðan (eftir smá Reykjavíkurrúnt) í Leifsstöð. Þaðan fljúgum við með Corsair (brottför 01.30) til Orly-flugvallar í París, síðan þurfum við að...

Dwarf rapes nun, flees in UFO

Var að klára að lesa fyrstu kiljuna sem ég tók á Borgarbókasafninu. Hún hét þessu skemmtilega nafni hér að ofan, og er eftir blaðamanninn margreynda Arnold Sawislak (gefin út 1985). Þetta er saga um...

Grófin

Fór í fyrsta sinn á nýtt heimili Borgarbókasafnsins í gær, í svonefndu Grófarhúsi. Þetta hefur svo sem ekki sama sjarma og gamla Aðalbókasafnið, en mun rúmbetra. Eina sem hefði mátt vera væri að við...

Boltinn búinn

Þá er keppni minni í utandeildinni lokið í ár, tók ekki þátt nema í þremur leikjum, enda kom hóf ég ekki knattspyrnuiðkunina fyrr en í júlí. Ef ég kynni að skammast mín þá væri...

Samband

Kom heim í hádeginu í dag til að geta hringt urrandi vondur í 800 7000, nema hvað að þá voru þeir búnir að laga þetta. Veðrið í Frakklandi lítur vel út fyrir okkur, 30°C...