Monthly Archive: November 2003

Magnað

Alveg mögnuð nótt. Sofnaði um eittleytið og fyrir utan smá gelt klukkan hálf-sex í morgun þá svaf ég til ellefu. Líklega jafnmikill svefn og alla síðastliðna viku samtals. Lyfin eru að virka, lungu og...

Stórafmælisdagur

Pabbi átti fimmtugsafmæli í dag og í tilefni af því ákvað ég að skjótast út úr húsi til að heilsa upp á hann og gesti hans. Entist því miður ekki lengi sökum hóstakasta en...

Gelt gelt

Bark(abólgan) og bronkítisinn að fara með mig, kominn með lyf reyndar en það tekur tíma að vinna á þessu. Var heima í dag og þarf að forðast að vera úti, einkum núna þegar svona...

Tzzzddffffff

Ég held að heilinn á mér sé að falla saman, líður ótrúlega undarlega í hausnum. Sökudólgurinn er auðvitað þessi undarlega pest sem að hangir í hausnum og hálsinum og hefur þýtt svefnlausar nætur undanfarna...

Frá Ameríku

Það eru væntanlega með óvæntari endalokum að deyja í Disneyland. George W. Bush er svarti sauðurinn í fjölskyldunni, eins og hann játaði fyrir Bretadrottnigu, bróðir hans Neil er greinilega ekki mikið betri og virðist...

Sjúkralíf, símalíf og Warp snillingar

Sjúkralíf Voðalega er ég orðinn ÓGURLEGA pirraður og þreyttur á því að vera geltandi alla daga og nætur. Það er lítill svefn sem maður hefur fengið undanfarna daga og hálsinn logar að innan þrátt...

Hóstað alla nóttina

Tja ekki var þetta nú nógu sniðugt. Svaf ekki í nema tvo tíma í nótt, restina lá ég eða sat hóstandi og snýtandi mér. Fór svo í próf klukkan 13 og er ekki að...

Hiti lækkandi

Jæja hitinn er í rénum en maður er nú ekki vel upplagður til lærdóms í svona ásigkomulagi. Í Afganistan var nú leikinn fyrsti alvöru landsleikurinn í knattspyrnu, sjá Loss doesn’t dampen glee over soccer’s...

Hiti brenndur inn

Einkalíf Sigurrós er búin að vera veik í vikunni en ég hafði ekki veikst neitt. Svo á fimmtudaginn brenndi ég mig í hálsinum þegar ég var að prufa heitan kakóbolla úr svona sjálfsalavél. Í...

Snilligáfa

Í Víruðu er að finna stórmerkilega grein um hin ýmsu undrabörn og alls konar vangaveltur um það hvort hægt sé að þjálfa heilann í að nota meira af honum. Líkingar við netkerfi og tölvur,...