Eldingum kastað

Mel Gibson er greinilega ekki trúaðri en svo að hann hunsar það þó að eldingum ljósti niður í þann sem leikur Jesú við tökur á myndinni.

Það virðist stórvarasamt að fara í fjallgöngubrúðkaupsferðir samkvæmt frétt Pravda. 50 manns hafa látist við göngur, fjallgöngur og flúðasiglingar á þessu ári í Rússlandi.

Ekki vissi ég að Maine hefði lýst yfir stríði gegn Kanada!

Comments are closed.