Monthly Archive: May 2008

EM-leikurinn

Enn á ný opna ég fyrir giskleik vegna stórmóts í knattspyrnu. Núna er það EM 2008, sem fyrr getur hver sem er tekið þátt og stofnað sína eigin deild og boðið hverjum sem er...

Björn Bjarna ósáttur við íslenska Dani

Eurovision fór venju framar að mestu fram hjá mér en sá þó íslenska atriðið sem byrjaði um leið og ungfrúin var sofnuð. Björn Bjarnason virðist hafa horft heldur meir á það en ég og...