Monthly Archive: August 2005

Flott dót!

Fyrir það fyrsta þá er LifeDrive-ið mitt að halda mér alveg ógurlega ánægðum þessa dagana. Náði mér til dæmis í mikið safn af verkum P.G. Wodehouse og skemmti mér konunglega við lesturinn. Eins erfitt...

Gísli Marteinn

Í útvarpinu heyrði ég spekingana ræða um það að Gísli Marteinn væri fulltrúi ungu kynslóðarinnar, vel skriðinn yfir þrítugt. Ég veit ekki alveg hvernig mér líst á hann, í den tid þegar ég var...

Ísland-Holland

Við erum sumsé nýkomin úr seinni utanlandsferð okkar í ár (þá er minn kvóti búinn en Sigurrós á eina enn í handraðanum). Að þessu sinni fórum við til Hollands til að mæta í brúðkaup...

Lögfræðibrölt

Það er áratugur síðan ég var að væflast um í lagadeild HÍ og sá fljótlega að þetta fag var ekki alveg að heilla mig. Þessa dagana er ég hins vegar að grafa í gegnum...

5, 6 og 30 ár!

Þá er dagbókin orðin 5 ára, sem þýðir að ég er þrítugur í dag. Fyrir forvitna þá er þetta færsla 1283 í dagbókinni. Skutumst á Selfoss í dag þar sem við mættum í 6...

Flott lyklaborð

Rakst á þessi skemmtilegu lyklaborð, mér finnst ErgoDex mjög spennandi valkostur fyrir sértæk verkefni þar sem er verið að nota ekki mjög marga takka en mjög oft. Svo er verið að þróa stórsniðugt lyklaborð...

Lögregluríki?

Fyrir utan skandalinn með Falun Gong og það að landinu var lokað fyrir öllum Asíubúum sem ekki voru kínverskir embættismenn hérna um árið, þá er farið að grafa allverulega undan þeirri stöðu sem lögreglan...

Leikskáldið eða leikarinn?

All programmers are playwrights and all computers are lousy actors. (src) Tvíeggja.

Guca

Já… það væri ekki vitlaust að skella sér einhvern ágústmánuðinn til Guca á þjóðlagahátíðina þar (nokkur tóndæmi)! Það virðist vera mikið fjör og maður hefur verið svolítið veikur fyrir svona tónlist eftir að hafa...

Steggsmyndir

Myndirnar frá steggjuninni minni eru komnar í hús og á vefinn. Því miður var engin neðansjávarmyndavél í för þannig að ekkert sést af fjörinu sem var í köfuninni eða í sundlauginni. BBC birti í...